loading/hleð
(136) Blaðsíða 108 (136) Blaðsíða 108
108 Auövitað lagði þetta ákvæöi konungi þá skyldu á horðar að sjá fyrir nægum aðflutningi til íslands af þeim vörum, er eigi varö án verið, svo sem korni, mjöli, brauði og öli, — og að sjá um siglingar milli Islands og Noregs. Nú var sá galli á, að Noregur ltafði eigi sjálfur þessar vörur aflögum; hann hafði ekki einu sinni nóg handa sjálfum sjer, og einkum voru nyrðri hjeruðin jafnháð aðflutningum sem Island. Ur þessum þörfum hættu Hánsakaupmenn. í liinum kornauðugu hjeruðum Mecklen- burg, Pommern og Prússlandi voru kornvörur aflögum; kaupmenn í Lybiku, Stralsund og Stettin tóku að sjer aðflutninga til Noregs og fengu þar skreið fyrir vörur sínar. Þessi vöruskipti voru þó bundin við vissa árstíma, því að bæði var skipum eigi fært á sjó á vetrum og enn fremur fóru fiskiveiðarnar og fiskverkunin fram á vissum hluta árs. Af þessum ástæðum, og einnig af hinu, að Hansakaupmönnum var óljúft að hætta sjer langt norður í haf, varð Björgvin aðalkaupstaðurinn. Með því voru og reglulegir aðflutningar tryggðir, en það höfðu íslendingar lagt mikla áherzlu á í samn- ingnum. A vissum tíma árs var nú allur sá fiskur, lysi, vaðmál o. s. frv., er lsland og Noregur norðanverður höfðu afliigum, sent til Björgvinar og látið í skiptum fyrir mjöl og aðrar vörur, er Hansaflotinn kom. Verzlunin var þannig bundin við stað og tíma öllum málsaðilum til Iiagnaðar og verður að taka tillit til þess er litið er á það fyrirkomulag, er Noregskonungar komu á íslenzku verzlunina, en reyndar er það eigi að öllu leyti ljóst, hvernig henni liefur verið hagað. Hagnaðurinn lá í fyrsta lagi í því að verzlunin milli íslands og Björgvinar gat haldizt í höndum Islendinga. Eflaust var hjer fylgt hinni sömu reglu, er stranglega var gætt, að því er snerti Noreg norðanverðan, en þar var Þjóðverjum þegar fyrirboðið árið 1294 að fara „ultra Bergas versus partes boreales“, og 11. júni 1302 var ákveðið, að enginn útlendingur mætti flytja eða senda vörur norður fyrir Björgvin eða til annara staða til sölu upp til sveita, eða reka verzlun á Islandi eða í öðrum skattlöndum konungs. Þannig Iijeldust vörukaup á Islandi, vöruskiptaverzl- unin í Björgvin og sala á korni og öðrum vörum á Islandi í hiindum Islendinga eða, ef til vill, Norðmanna. Eflaust hafa millifarar þessir notað konungsskipin 6 til ferða milli Islands og Noregs. Að vísu er eigi fullljóst að öðru leyti hvernig þessum árlcgu skipaferðum var hagað, en á því leikur varla nokkur efl, að Noregskonungar gegndu til fulls skyldum sínum gagnvart Islendingum að þessu leyti, og mun liafa verið komið fram á 15. öld er siglingunum tók að fækka, af ástæðum, er síðar verður minnst á. Tilgangurinn með þessu fyrirkomulagi var að tryggja reglulega aðflutn- inga til íslands og hefur það vafalaust tekizt; en auðvitað varð þá Noregsstjórn að sjá um, að þau ii skip, er áttu að flytja nauðsynjavörur til Islands, kæmu eigi tóm þaðan aptur, því að þá varð tilgangi þeirra eigi náð. ísland var eigi svo auðugt og eigi svo ljett að auka framleiðsluna, að engin liætta væi’i á, að þetta kæmi fyrir. En kæmu íslenzku skipin tóm til Björgvinar, gátu þau eigi flutt vörur þaðan aptur. Pað yar eigi hægt að leyfa atorkusömum þýzkum eða norskum Björgvinarkaupmönnum að senda umsvifalaust skip til vörukaupa á íslandi, ef til vill rjett áður en föstu skipin fóru út. Þýzkum kaupmönnum var fyrirboðið að sigla til lslands og íslendingar höfðu aðeins ráð á konungsskipunum. Hins vegar gat það komið fyrir, að norskir kaupmenn vildu senda skip til að kaupa íslenzkar vörur. Var því brátt ákveðið, að til þess þyrfti konungsleyfi og lieimtaði konungur fyrir það ýms rjettindi. 1 fyrsta lagi krafðist liann þess að mega ráða yfir einum fjórða hluta lestarúmsins. Mun það sumpart liafa verið til þess, að liægt væri að flvtja konungsgjöld af Islandi með skip- um þessum, en sumpart muu hafa verið gjört ráð fyrir því, að ef margir yrðu til að senda eigin skip, þá mætti hætta að hafa konungsskip í förum og konungur gat þá leyft íslenzkum millisölum, er ella sendu vörur með konungsskipum, að nota þetta lestarúm. — Því næst varð að greiða skatt nokkurn af leyfinu, meðfram til þess að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (136) Blaðsíða 108
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/136

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.