loading/hleð
(64) Page 36 (64) Page 36
að ljeni þvert ofan í fríheit og einkarjettindi Noregs, til skaða og tjóns íbúum Noregs norðanfjalls, er mesta þörf hafi þeirrar vöru, er frá þeim löndum flytjist". 1 bjefi, þar sem ríkisráðið í Noregi skömmu eptir dauða Kristjáns I. 1481 skipar höfuðsmann yfir Island upp á eigin spítur „fyrir hönd Noregs krúnu" eins og þar er að orði komizt, ákveður ríkisráðið exnnig, að Ijensmaður íslands skuli horga ljensafgjaldíð „yfirmönnum Nor- egs“. En að þessu einstaka tilfelli slepptu, skyldu ljensafgjöld og aðrar tekjur krúnunnar á íslandi ganga í konungssjóð, en svo var einnig um tekjur af noi’skum ljenum eigi síður en dönskum. Að því slepptu, að konxmgur skipaði æðsta umboðsmann sinn á íslandi, er innheimti skattana og sektir, er runnu til konungs, með aðstoð sýslumanna, er hann skipaði, — staðfesti hiskupskosningar og lögmanna, hafði, ásamt ríkisráði Noregs, æðsta dómsvald í íslenzkum málum og sendi við og við konunglegar tilskipanir til landsins, — þá tók hann eigi nrikinn þátt í stjórn íslenzkra mála. Aðeins í eitt skipti — á dögum Mar- grjetar drottningar — er krafizt aukaskatts af Islendingum, og samþykktu þeir hann þótt nauðugir væru. Ennþá sjáum vjer að íslendingar vitna opt til Gramla sáttmála og kvarta jafnframt yfir, að konungur haldi liann ekki; sömuleiðis tekur alþing enn nokkurn sjálfstæðan þátt í löggjafar stai'finu með hinum svonefndu alþingisdómum eða alþingissamþykktum. Auðvitað var þó hæstirjettux-, konungur, er var „yfir skipaður lögin“, og ríkisráðið norska eigi bundið við slíka „alþingisdóma“, er konungur hafði eigi samþykkt, en stundum voru einnig dómar þessir útgefnir eptir áskorun umboðsmanns konungs og samþykktir af honum. Svo var t. d. um hinn mikilvæga Píningsdóm frá 1481 um verzlunina og skattfrelsi kviðdómenda. Um verzlun Islands á þessu tímabili er það að segja, að hún var lengstum í höndum útlendinga, er fengið höfðu leyfisbi’jef hjá konungi Staða íslands frá undirokun Noregs 1537 fram að einveldistímanum. 1 skilmálaskra Kristjáns konungs III. 153fl er lýst yfir því, að með því að Noregur hafi tvívegis fallið frá Danmerkur ríki, þá hafi konungur lofað ríkisráði og aðli Danmerkur því, að ef honunx heppnist að leggja undir sig Noregs ríki eða eitthvert af löndum þess eða sýslum, þá skuli það hjer eptir vera undir Danmerkur krúnu svo sem eitt af löndunum Jótland, Ejón, Sjáland eða Skánn og eigi framar vera eða kallazt kon- ungsríki út af fyrir sig, heldur partur af Danmei’kur ríki og undir Dan- merkur krúnu til eilífðar“. Næsta ár var Noregur sviptur frelsi sínu og byrjar þá nýtt tímabil í afstöðu íslands gagnvart Danmörku. Því að enda þótt hinn harði dauðadómur yfir Noregi yrði eigi framkvæmdur til fulls — þannig var Noregur enn talinn ríki út af fyrir sig, — þá hætti þó nú persónusambandi því, er áður hafði verið rnilli Danmerkur og Noregs sem tveggja jafnrjetthárra ríkja: Noregur og lijálendur lians urðu undirríki undir Danmörku og um sjerstaka konungskosningu í Noregi var eigi framar að tala. Ríkisi’áð Noregs — sem íslendingar einnig höfðu átt sæti í —, var nú afnumið og ríkisráð Danmerkur, er eingöngu var skipað dönsk- um aðalsmönnum, hafði ásamt konungi æðsta vald yfir Noregi og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (64) Page 36
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/64

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.