loading/hleð
(17) Page VII (17) Page VII
VII liáskólakennara H. Matzen, forstjóra N. T. Neergaard, ríkisendurskoðanda A. Nielsen, gagnfræðaskólakennara St. Stefánsson, fyrverandi kennara A. Thomsen og rit-stjóra, fyrverandi sýslumann Sk. Thoroddsen til þess að setjast í nefnd til undirbúnings ráðstöfunum til nýrrar liiggjafar um stjórn- skipulega stöðu Islands í veldi Danakonungs. Erindisbrjefið var endurnýjað í ríkisráðinu 16. nóvember 1907. Jafnframt var sú breyting gjör á skipun nefndarinnar, að í stað J. L. Hansens málaflutningsmanns, er þá var farinn úr landsþinginu, var landsþingismaður N. Hansen justitsráð kvaddur með konungsúrskurði 16. nóvember 1907 til þess að taka sæti í nefndinni. Nefndin var kvödd til fundar í Kaupmannaböfn 28. febrúar 1908. Hún tók þá til starfa, kaus sjer ritara, þá dr. juris Knud Berlín og cand. juris J. H. Svein- björnsson og samþykkti þingsköp. I marsmánuði var verlcefni nefndarinnar svo rætt í beild sinni á allmörgum fundum, til þess að koinast að raun úm livernig á málið væri litið af livorra liálfu, Dana og íslendinga. 1 erindisbrjefi nefndarinnar var henni sett fyrir: „að rannsaka og ræða stjórn- skipulega stöðu íslands í veldi Danakonungs, til þess að taka til íhugunar, liverjar ráðstafanir löggjafarvöldin mundu eiga að gjöra til þess að fá komið máli þessu í fullnægjandi lag“. En það leið eigi á löngu áður nefndarmönnum yrði það ljóst, að það mundi naumast vera vænleg leið til samkomulags, að sökkva sjer niður í sögu- legar og stjórnfræðislegar rannsóknir um ágreiningsatriðin um stjórnskipulega stöðu íslands fyrr og nú, nje vegurinn til þess að ná því takmarki, sem nefndin aðallega áleit sjer sett: að byggja grundvöllinn undir nýrri löggjöf um samband Islands og Danmerkur um æðstu stjórn. Agreiningurinn um sögulega rjettinn og um í’jettmæti núverandi stjórnarfyrirkomulags hefur því aðallega komið fram í ritgerðum, sem samdar hafa verið í því skyni og lagðar fram í nefndinni, sbr. fskj. IV—VII*); en í umræðum sínum hcfur nefndin aðeins lauslega fcngist við þetta atriði, sem aðallega er vísindalegs eðlis. Svo liafa og fjárhagsviðskiptin, sem forðum ollu svo miklum ágreiningi, svo að segja aðeins verið tekin til meðferðar í ritgerðum, er nefninni liafa verið fengnar í bendur, sbr. fskj. VIII—XI, en í umræöum nefndarinnar sjálfrar bafa þau verið aukaatriði. Nefndin befur verið sammála um það, að jafnvel þótt bvorir um sig, Danir og Islendingar, hefðu sínar skoðanir um málið og ljetu ekki af þeim, þá gæti þeir samt lagst á eitt um að koma því skipulagi á milli Danmerkur og ís- lands, að hvorugri þjóðanna þætti virðingu sinni misboðið, svo að báðar þjóðirnar geti framvegis orðið samferða til vegs og virðingar. Til þess að komast nær þessu marki, var — 30. mars — sett fámennari nefnd, 13 manna, er í voru J. C. Christensen, H. N. Hansen, Krabbe, P. Knudsen, H. Matzen og N. Neergaard, auk allra binna íslensku nefndarmanna. Nú skiftust menn á bráðabirgðatillögum frá báðum hliðum á all- mörgurn fundum, sbr. fskj. XII—XVII, og komust nokkuð áleiðis til samkomurags. 27. apríl var svo skipuð enn fámennari nefnd, er í voru L. H. Bjarnason, H. N. Han- sen, Jób. Jóbannesson og Cbr. Krabbe og heppnaðist þá 6. maí, að ná því nær sam- *) Hinir íslcnsku nefndarmenn gátu eigi komið |iví við vegna tímaskorts að svara ritgerð [leirri um »Gamla s#ttmála íslendinga«, er lögð var i'ram undir lok nefndarfundanna, enda töldu þeir pað ekki nauðsynlegt, eftir því hversu málinu þá var komið í ncfndinni.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (17) Page VII
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.