loading/hleð
(72) Blaðsíða 44 (72) Blaðsíða 44
44 verzlunareinokuninni, er hamlaði eigin atorku landsmanna, en álitið var, að hún væri enn nauðsynleg vegna Islendinga sjálfra. Arið 1 iwO liafði Islendingum að vísu verið boðið að taka sjálfir við verzluninni, — en til þess höfðu þeir hvorki fje nje framtaksemi er þá var komið —, og frá 1788 var verzlunin gefin frjáls öllum þegnum Danakonungs. En nóg bönd vóru þó enn eptir á verzluninni til að halda landinu í læðingi. Frá afsali Noregs þar til fulltrúaþingin komast á fót. Með friðarsamningnum í Kiel 14. janúar 1814 var Danmörku gjört að skyldu að láta „allt Noregsríki1' af hendi til Svíþjóðar „ásamt tilheyrandi löndum—-að undanskildu Grænlandi, Pæreyjum og Islandi —“, sbr. 4. gr. Þessi fjarlægu lönd, er Danmörk gat ekki einusinni sjeð fyrir vistum og því síður varið meðan stóð á hinum langvinna ófriði við Eng- land, virðast Svíar alls enga kröfu liafa gjört til að fá með Noregi sjálf- um meðan á friðarsamningunum stóð. Oldum saman höfðu þau talizt til landa þeirra, er heyrðu til Noregsríki í rýmri merkingu, en höfðu um langan aldur verið nálega eins nátengd Danmerkurríki eða Danmörku í rýmri merkingu, og nú urðu þau fyrir fullt og allt lduti- af þessu ríki eingöngu. Hið nána samband, er lengi hafði verið milli umboðsstjórnar þessara landa og Danmerkurstjórnar, gerði þó það að verkum, að breyt- ingarinnar varð naumast vart á Islandi eða Eæreyjum, enda kom hún fram í því einu í stjórnarlegu tilliti, að liin norska dómsmáladeild í kansellíinu danska var lögð niður með konungsbrjefi 30. marz 1814, og íslenzk, fær- eysk og grænlenzk mál, er ásamt málum frá Borgundarhólmi og Vestur- indíum höfðu heyrt undir þessa deild, voru nú lögð undir fyrstu stjórnar- deildina, — og á rentukammerinu varð sú breyting, að norsku skrií'stof- urnar lögðust niður og íslenzk, færeysk og grænlenzk mál, er áður lágu undir „aðra skrifstofu norðanfjalls“, voru með konungsbrjefi 12. júlí 1814, ásamt Borgundarhólmsmálum fengin í hendur skrifsstofu, er nefndist: „Skrifstofa Islands og Borgundarhólms“. Þótt þessi fjarlægu lönd innlimuðust þannig að íullu og öllu í Danmerkur ríki — hin þýzku ríki konungs lágu undir kansellíið þýzka og mál þaðan gengu aldrei til hæstarjettar Dana — var þó eigi um neina innlimun í sjálft konungsríkið Danmörk að tala. Stjórnarsamband þeirra við konungsríkið Danmörk var einmitt jafnlauslegt eins og það fyrrum liafði verið við konungsríkið Noreg og síðar, að nokkruleyti, við bæði konungsríkin, Danmörk og Noreg. Má einkum af þrennu sjá, að samband þetta var álíka óákveðið eins og sambandið milli hjálendna eða nýlendna og aðal- eða móðurlandsins er yfir höfuð: stöðu þeirra, að því er viðvíkur konungstitlinum, afstöðu þeii’ra gagnvart ríkislöggjöfinni og loks stöðu þeirra í alþjóðamálum. Hvað því fyrsta viðvíkur, sýnist svo sem það liefði legið nærri, að liin norsku lönd, sem eptir voru þá er Noregs missti, sem sje Eæreyjar og ísland, liefðu verið tekin upp í titil konungs. Þetta sýnist mönnum þó eigi liafa komið til hugar á þeim tímum. I’ví að þá er konungur skyldi yfirvega hversu breyta ætti titlinum, segir liann í kansellíbrjefi til stjórn- arráðanna og liæstarjettar um titil konungs og skjaldarmerki 22. febrúar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.