loading/hleð
(131) Page 103 (131) Page 103
103 reikningshókunUm hvernig farið licfur veriö með söluverð konnngsjarða. Þó má sjá af brjefaviðskiptum milli rentukammersins og stjómar ríkisskuldanna og „den synkende Fond“s, að ríkisskuldastjórnin leitar upplýsinga hjá rentukammerinu um það. hvort greiða beri vöxtu af fje því, er hún hafi tekið á móti fyrir seldar konungsjarðir á íslandi. eða hvort það eigi að standa vaxtalaust eins og söluverð ýmsra jarða í her- togadæmunum. Rentukammerið svarar þessu svo, að það hafi tekið til yfirvegunar livort rjettara sje að borga vexti af fje þessu í jarðabókarsjóð til greiðslu á útgjöldum lians, eða að láta það standa vaxtalaust og hækka heldur tillagið til jarðabókarsjóðs. Sú leiðin var valin og ríkisskuldastjórninni jafnframt gefið til kynna að henni skyldi árlega verða send skrá yfir ,.það fje er greiðist í jarðabókarsjóð eða skattasjóð fyrir jarðir á íslandi“. Fram að 1849 má sjá af dagbókum eignaskrifstofunnar („aktivkon- toret“), að rentukammerið hefur árlega sent þessa skrá, en eptir 1849 sendir íslenzka stjórnarskrifstofan skrána og dagbækur eignaskrifstofunnar minnast eigi framar á málið. Pað hefur því eigi heppnazt að komast að annari niðurstöðu en þeirri, að nokkuð af söluverðinu hefur runnið í jarðabókarsjöð og er því talið í 2. dálki töflunnar hjer að framan. Svo sem þegar er getið nemur uppliæð sú, sem hjer er um að ræða, um 175 000 rd. alls fram að 1866. Hve mikið af þessu fje hefur runnið beina leið í skattasjóðinn, eins og gjört er ráð fyrir í áðUrnefndum brjefum að geti komið fyrir, vei’ður eigi sagt með vissu, en þeirri upphæð ætti að rjettu lagi að bæta við þær 5,c millj. kr., er upphæðirnar í öörum töludálki nema samtals. Viðvíkjandi næsta lið, mjölbótunum og kollektupeningunum, skal þess getið, er lijer segir: Mjolbæturnar voru frá 1772 og voru — eflaust með rjettu — lagðar á „hið almenna verzlunarfjelag11, er liafði flutt svikið mjöl til íslands og selt þar. Bæturnar voru samtals 4 400 rd. Kollektupeningarnir komu sumpart inn við sam- skot í Kaupmannahöfn, en mestmegnis við almenn samskot um land allt, er stofnað var til í því skyni að bæta úr neyðarástandi því, er leiddi af landplágunum miklu á íslandi 1783—85. Samskotin runnu smámsaman í ríkissjóð og áttu að ávaxtast þar samkvæmt konungsbrjefi 29. marz 1786. Var ætlazt til að af samskotunum yrði mynd- aður varanlegur styrktarsjóður og voru þau því geymd hjer en eigi send til Islands. Fyrir árin 1786—1834 eru til nákvæmar árlegar skýrslur bæði um tekjur og útgjöld þcssa sjóðs. Sjest af þeim, að í minni kollektuna greiddust 9 704 rd., en í þá stærri 31 822 rd., eða samtals 41 526 rd. kúrant. Tekjumegin eru á þessu tímabili taldir vextir samkvæmt umgetnu konungsbrjeíi og endurgreidd lán og fyrirframgreiðslur til ýmsra atvinnurekanda, er flytja skyldu matvörur og aðrar nauðsynjar til Islands. Ut- gjaldamegin eru taldar fjárveitingar til bágstaddra á Islandi samkvæmt hinu upp- runalega markmiði sjóðsins. Sumar þeirra voru þó lán eða fyrirframgreiðslur, er runnu aptur í sjóðinn eins og að ofan er nefnt. I þessu skyni voru á árunum 1786 — 89 veittar 25 000 rd. og 48 000 rd. á árunum 1800—09. Ennfremur var nokkru fje varið til mælinga á íslandi. Eptir 1813 var liöfuðstóll sjóðsins talinn í ríkisbanka- dölum án nokkurrar niðurfærslu, en vextir þeir, er safnazt höfðu, voru færðir niður um 5/e hluta. Höfuðstóllinn var það ár talinn 14 653 rbd. og stóð svo til 1834, en vextirnir jukust á þeim árum frá 2 594 rbd. til 10 331 rbd. og var því eign kollekt- unnar samtals það ár 24 984 rbd. Af Kollektunni er það enn að segja, að 1844 nam hún 28 165 rbd. og sam- kvæmt konungsúrskurði 25. júlí s. á. skyldi hún upp frá því heita „styrktarsjóður handa Lslandi11. Var stærð þessa sjóðs ákveðin 23 665 rbd. en mismunurinn, 4 500 rbd., gekk til nýstofnaðs skóla í Reykjavík. Síðar má flnna skýrslur um sjóðinn í reikningsbók- um dómsmála (,,justits“-) sjóðsins og sjest af þeim, að nokkurt fje úr sjóðnum gekk allt af til íslands við og við, en vöxtum af höfuðstólnum var bætt við sjóðinn, þar til hann var afhentur íslenzka ráðaneytinu eptir tilmælum þess. Var sjöðurinn þá 47 300 kr.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (131) Page 103
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/131

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.