loading/hleð
(40) Page 14 (40) Page 14
14 Umræður urðu einkum um þessa breytingartillögu. Af Dana hálfu mótmæltu nefndarmenn úr öllum flokkum breytingartillögu þessari sem með öllu óaðgengilegri og studdu íslensku nefndarmennirnir bana heldur ekki; var það síðan ákveðið. að fresta atkvæðagreiðslu um breytingartillöguna til næsta dags, til þess að gefa Skúla rit- stjóra Thoroddsen tíma til þess að hugsa sig um það, livort hann vildi ekki sjálfur taka breytingartillögu sína aftur, svo að tillaga nefndárinnar gæti orðið borin fram, sem til orðin fyrir samhljóða samkomulag eigi aðeins af Dana, lieldur og af lslendinga hálfu. Fundi slitið kl. 1030. J. C. Christensen. K. Berlin. Skúli Thoroddsen hefur óskað þess, að eftirritaðri yfirlýsingu yrði bætt við fundargjörð þessa: Út af því að það stendur í gjörðabók hinnar dönsku og íslensku nefndar, að á fundi 5. maí liafi atkvæðagreiðslu um breytingartillögur þær, er komu frá undir- rituðum 3. maí, verið frestað til þess að gefa Skúla ritstjöra Thoroddsen tíma til þess að hugsa sig um það, livort hann vildi ekki sjálfur taka breytingartillögur sínar aftur, svo að tillaga nefndarinnar gæti orðið liorin fram sem til orðin fyrir samhljóða samkomulag eigi aðeins af Dana, lieldur og af Islendinga hálfu, leyfi jeg mjer að taka það fram, að svo ber að líta á, að með þessu sje einungis sagt, að einstakir menn í nefndinni haii látið í ljósi þessa ósk sína, en að það liafi ekki verið ósk undirritaðs að mjer væri gefin slílcur umhugsunartími og að mjer hefur yfir höfuð aldrei komið til hugar að taka breytingartillögur mínar aftur. Ennfremur leyfi jeg mjer að geta þess, að jeg á fundi undirnefndarinnar 2. maí lýsti því yfir berum orðum, að jeg mundi koma fram með breytingartillögur og það er því dálítið villandi og stafar víst af misskilningi, að nafn mitt hefur verið sett undir tillögu undirnefndarinnar með þessari viðbót aðeins: „en með þeim fyrir- vara, að hann kynni að koma með breytingartillögur“. Framanrituð yfirlýsing óskast rituð í gjörðabókina eða að minnsta kosti prentuð rneðal fylgiskjala nefndarálitsins. p. t. Kaupmannahöfn, 6. maí 1908. Skúli Thoroddsen. Ut af yfirlýsingu þessari verður formaðurinn að lialda því föstu, að það sje rjett, sem í gjörðabókinni stendur, þareð Skúli Thoroddsen 2. maí veitti samþykki sitt með berum orðum til þess, að nafn hans yrði sett undir tillögu undirnefndarinnar, aðeins ef að það yrði gjört með þeirri athugasemd að liann áskildi sjer að koma fram með breytingartillögur. 13. maí 1908. J. C. Christensen.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (40) Page 14
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.