
(121) Page 89
í þessum samblæstri. Merkilegust er ef til vill
frásögn Friðriks Guðmundssonar frá Gríms-
stöðum á Fjöllum hálfri öld síðar:
Þessi vetur var í mörgum nærliggjandi sveitum kall-
aður matarrifrildis- eða matarmálaveturinn á Möðru-
völlum. Skólastjómin hafði samið við mann þann, er Jón
hét Guðmundsson, bónda á Silfrastöðum í Skagafirði, að
flytja sig að Möðruvöllum og að vera við því búinn að
selja skólapiltum fæði eins mörgum árlega og á þyrfti að
halda. Það hafði og samist svo að fæðið skildi kosta eina
krónu á dag. Húsnæði og rúm höfðu piltar í skólanum, en
þvott allan átti matsölumaður að annast, í þessu sama
verði.
Þessa peninga áttu piltar að borga, helminginn fyrir-
fram um leið og þeir komu á skólann, og hinn helming-
inn á miðjum vetrij...)
Ekki höfðum við verið lengi á Möðruvöllum, er heil-
mikil óánægja var orðin með fæðið. Sumir fengu varla
nóg, öðrum þótti maturinn vondur, skemmdur og
ógeðslega framreiddur, og þúsund sögur voru sagðar
aftur á bak og áfram um sakargiftir brytans, en svo var
matsölumaðurinn oftast kallaður meðal skólapilta. Lengi
vel hélt ég að mér kæmi þetta ekkert við. Sjálfur hafði ég
ekki tekið eftir neinni ástæðu til að kvarta yfir matnum,
kannaðist við það með sjálfum mér að ekkert tilhald var í
matargerðinni, en hann hreinn og bragðgóður, og ég
hefði æfinlega fengið lyst mína við borðið. Ég hugsaði
málið vandlega með sjálfum mér, og ég man að ég komst
að þeirri niðurstöðu, að matarhæfi á heimili foreldra
minna væri alment hrósað og fyrst ég hefði þá eins góðu
vanist eins og nokkur annar, og hefði hér ekkert út á að
setja þó maturinn væri ekki kryddaður þá skyldi ég engan
þátt eiga í þessu uppistandi. En með því sem alltaf var
verið að halda matarmálafundi og mynda samtök í upp-
reisnarhug, þá ályktaði ég að ég skyldi nú koma á einn
slíkan fund og yfirlýsa þessari ágætu niðurstöðu minni,
öðrum mörgum til fyrirmyndar.
Svo höfðu matar málaferla forsprakkarnir fund í stofu
einni á heimili brytans. Það var seint á degi og allir krókar
dimmir og draugalegir í gamla bænum. Ég fór á fundinn
ásamt einhverjum öðrum skólapilti. 1 myrkrinu varð ég
var við það að einhverjir voru að laumast á tánum á
báðar síður við okkur, og var ekki ólíkt því að staðið væri
á hleri. Inni í stofunni var ljós og fult af skólapiltum. Ég
beið eftir hentugu tækifæri og tók þá til máls og var þá
svo vitur og sanngjarn og mælskur að ég sjálfur dáðist að
ræðu minni, og datt ekki annað í hug en að ég yrði hylltur
sem annar Njáll og borinn á stóli yfir í skólann þegar ég
hefði lokið máli mínu. En það fór dálítið öðruvísi. Allir
vildu tala í einu, og allir áttu sama erindi að skamma mig.
Mér var brixlað um að ég væri lyktarlaus og bragðlaus og
bölvuð höfðingjasleikja. Auðvitað sagði ég ekki meira á
þessum fundi. Nú sá ég í fyrsta sinni á æfinni að heim-
urinn hafði það til að vera bölvaður, og ég átti alt í einu
marga óvini. En loksins var fundurinn búinn, og ég fór
fyrstur af öllum heim í skólann. Ég reyndi sem ég gat að
stilla tilfinningar mínar þegar ég var nú kominn á frið-
helgan stað. Ég fann að mitt hógværa friðarmál hafðí
orðið til að kveikja í öllu. Þegar piltar fundu að það var
gjörð tilraun til að rökstyðja uppreisnina á ranga hlið eða
að minsta kosti á ástæðulausa, þá hömuðust þeir að
hrúga fram óhrekjandi sönnunum, sem alt sýndi hvað
fráleitt var að taka málstað brytans. Það hafði upplýst á
fundinum að okkur var gefið hrossakjöt af gömlum og
meiddum hestum, að brytinn keypti skrokka af öllum
kindum sem drápust í nágrenninu hvað sem að þeim
hafði gengið, og að hann hafði keypt mikið af fiski sem af
einhverri ástæðu varð ekki slægður eða hirtur fyr en hann
var orðinn morkinn, en þá tekinn og saltaður og seldur
fyrir lítið sem ekkert verð. Og öllum sem eitthvað höfðu
sagt, fanst þetta nægilega sannað nema mér. Hlaut ég
ekki að vera rangsýnn? En þegar ég leið allar verstu
þjáningar með þessum erfiðu yfirvegunum, þá kemur til
mín sendimaður frá bryta, hann biður mig að gera svo vel
að finna sig. Ég gékk yfir um með sendisveini brytans og
var mér þar mjög vel tekið og sat ég þar veizlu fram eftir
öllu og hjónin voru svo dæmalaust góð við mig, að ég
sannfærðist smám saman um það, að þau vissu allt, sem
fram hafði farið á fundinum um kvöldið. Og svo kom að
því að þau fóru að sveigja orð að þvi að ég legði þeim
liðsyrði í framtíðinni. — Ég heyrði á öllu sem þau sögðu
að þau ætluðu sér ekkert undan að láta, og síteruðu alltaf
í skólastjórann, að honum líkaði allt vel af þeirra hendi
og ætlaði að standa með þeim hvað sem á gengi. Þau
buðu mér að koma til sín á hverju kveldi og njóta allra
þeirra gæða sem þau gætu í té látið. Ég talaði máli pilta
við þau fann ekki beint að neinu því ég vissi ekki í hjarta
mínu, út á hvað átti að setja, en ég þrástagaðist á því að
fæðið þyrfti að vera fullkomið fyrir svona mikla borgun,
og ég passaði að lofa þeim engri aðstoð. Enginn var þarna
inni í hjónastofunni hjá okkur nema ósköp falleg og
góðleg gjafvaxta mær sem bar á borð fyrir okkur og sat
hjá okkur þess á milli eins mikið og hún mátti, en það var
altalað að hún væri trúlofuð einum skólapiltinum og ég
þorði ekkert að líta hýrt til hennar svo þægilegt sem það
var. Svo stóð ég upp og sagðist verða að fara, en hjónin
báðu mig að muna það að koma á hverju kveldi. Þegar ég
kom heim í skólann þá var allt á reiðiskjálfi. Það var verið
að sortera menn eftir afli og hughreysti í sendinefnd til að
leita mig uppi, talið sjálfsagt að mér hefði verið komið
fyrir kattarnef, af því ég hefði talað svo djarft máli pilta.
og hömuðust óvinir mínir að klappa mér á herðarnar, og
þær voru ekki líkt því nógu stórar fyrir allar þær hendur
sem þar vildu eiga hlut að máli. Mér var sagt hvert ein-
asta orð sem ég hafði talað fyrir handan. Mig snarsundl-
aði og ég fór að hátta og las ekkert fyrir næsta dag, sá líka
að það hafði enga þýðingu úr því alt var komið í bál og
brand. Ég gat lítið sofið um nóttina, mig langaði til að
vera kominn heim og burt frá öllu þessu. Ég man að ég
undraðist mest söguburðinn sem hlaut að stafa af því, að
hvar svo sem menn töluðu saman þessum málum við-
víkjandi, þá var einhver viðstaddur eða á hleri sem rann
eins og hraðskytta með hvert orð sem talað var til gagn-
stæða flokksins. Mér hafði verið talin trú um það, að það
væri ljótara að standa á hleri og stela orðum og hugsun
þeirra sem skröfuðu hljótt, heldur en að stela fjármunum
annara, af því það hefði oftast miklu víðtækari ill áhrif.
En svo náði ég mér aftur á nýjum degi. Nú var ég líka
nógu mikið búinn að sletta mér inn í málin til þess að
hafa aldrei framar frið á mér, nema að fylgjast með.
Ekki dettur mér í hug að fara nú eftir 50 ár að selja upp
matarrifrildishrærunni á Möðruvöllum, veturinn sem ég
var þar, en minnast vil ég á örfá atriði til að gefa hug-
mynd um hvað óeirðunum olli. Einusinni þegar við
komum inn í borðstofuna til að matast, og vorum seztir
niður umhverfis borðin, þá gellur einhver upp og segir
það fljóti grænn graftrarhnappur ofan á nýmjólkinni í
könnunni, en við áttum að hafa sinn bollann hver af
nýmjólk með morgunmatnum, og strax var kominn bar-
dagahugur í helminginn af matsveinum. Ég man eftir að
mig langaði til að sjá þetta skýra teikn óþrifnaðarins, en
svo þétt varð í kringum könnuna af þeim sem æztastir
voru, að mér var ófært að komast að fyr en búið var að
eyðileggja þenna vígahnött í rannsóknaræði og ég fékk
ekkert að sjá nema orustuvöllinn)... ].
Skömmu fyrir miðjan veturinn kom loks það fyrir, er
þrýsti hlutaðeigendum til þess að gera einhvern enda á
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette