loading/hleð
(155) Blaðsíða 123 (155) Blaðsíða 123
að því er Latínuna snertir. Eru ekki full 30 ár síðan, að inntökuprófið var nær því búið að eyða Latínuskólann; því að þá voru ekki nema 30 lærisveinar á skólanum, en þá var og enn ríkar gengið eptir kunnáttu í Latínu til inngöngu í skólann, helduren nú er. Það sýnist því þýð- ingarminna nú að heimta Latínu til inntökuprófs, þar sem piltar í 1. bekk byrja á hinu allra einfaldasta í Latínu, sem nemendur geta byrjað á; enda munu sumir Latinu- kennendur Latínuskólans nú kannast við, að mikill efi sé á, hvort það, sem piltar læra nú í Latínu undir skóla, sé ekki fremur til ógagns en bóta, þvíað kennslan í henni sé svo léleg að því er flesta pilta snertir, að hún sé nærri verri en ekki neitt. Mér virðist það því liggja beint við, að heppilegast væri fyrir Latínuskólann, að Latíunukunn- átta væri eigi heimtuð til inntökuprófs. Ef þetta kæmist á, mætti og setja Möðruvallaskólann, sem að öllu leyti er kostaður af landsfé einsog Latínu- skólinn, í samband við þann skóla þannig, að hann væri undirbúningur undir Latínuskólann, eins og Latínuskól- rnn er sjálfur undirbúningur undir Prestaskólann, Læknaskólann og Háskólann. Virðist það bæði eðlilegt í sjálfu sér, að þessir skólar stæði í sambandi hvor við annan þannig, að piltar, sem hefði fengið tiltekna eink- unna upphæð frá Möðruv(alla)skólanum gæti próflaust fengið aðgang að Latínuskólanum, og svo væri það all- mikið hagræði fyrir þá, er búa í austur- og norðurlandi að geta sent syni sína þá, er þeir vilja, að öðlist meira nám, beint frá Möðruv(alla)skólanum til Latínuskólans. Verið getur, að breyta þyrfti kennslutilhögun Möðru- vallaskólans að einhverju leyti, til þess að samband þetta gæti komizt á, en þareð þeirri tilhögun eigi verður breytt nema með lögum, þá verður breytingin á reglugjörð Latínuskólans fyrst að komast á, svo sníða megi tilhögun Möðruvallaskólans eptir kröfum Latínuskólans. Af þessum ástæðum dirfist eg leyfa mér að fara þess á leit við yður, hæstvirti Landshöfðingi, að yður mætti þóknast að fá reglugjörð Latínuskólans breytt í þá átt, sem eg hefi bent á. (Bréfabók Hjaltalíns 75-76) Landshöfðingi réðst í að skrifa kennurum Lærða skólans, og á kennarafundi skólans 16. febrúar 1891 er málaleitan Hjaltalíns rædd. Allir kennarar skólans voru því mótfallnir að veita nokkrum nemanda próflaust inntöku í skólann. Fjórir kennarar (Björn M. Ólsen, Eiríkur Briem, Hallgrímur Melsteð, Pálmi Pálsson) voru hins vegar meðmæltir því að latínu yrði ekki krafist til inntökuprófs „svo framarlega sem kröfurnar í öðrum náms- greinum yrði auknar svo, að fjölga mætti latínustundum í neðri bekkjum, þannig, að latínan missti ekki neins í, þó að hún væri ekki heimtuð til inntökuprófs." (Bréfabók Lærða skólans 1877-1892 504) Annar kennarafundur var haldinn í Lærða skólanum um þetta mál 6. apríl 1891. Er því enn neitað að veita nemendum próflaust inngöngu í Lærða skólann. Þar sem skólastjóri Jón Hjaltalín stingur upp á því, að piltar, sem væru undirbúnir í Möðruvallaskólanum, verði teknir próflaust inn í latínuskólann, þá mun slíkt eigi eiga sér stað, að minnsta kosti eigi í Danmörku, enda liggur það í augum uppi, að latínuskólinn getur með engu móti vitað, [. . . ] hvort þekking sé svo mikil í hverri námsgrein fyrir sig, að hann geti haft full not kennslunar. [... ] Skólinn getur með engu móti bundið sig við álit annarra í því efni. (Bréfabók Lærða skólans 1877- 1892 517). Þótt undirtektir væru ekki góðar við þessari málaleitan, flutti Hjaltalín þingsályktunartil- lögu á þinginu 1891 um samband Lærða skólans og Möðruvallaskólans og var með- flutningsmaður hans Júlíus Havsteen amt- maður. Eftir allmiklar umræður, þar sem fram komu skiptar skoðanir um skólamál og kennslumál, samþykkti Alþingi að skora á stjórnina að gagnfræðakennsla yrði upp tekin við Lærða skólann og að latína yrði eigi heimtuð við inntökupróf. Að auki fengju gagnfræðingar frá Möðruvöllum rétt til að setjast próflaust í fyrsta bekk Lærða skólans. (Alþt 1891 C 438) Verður að telja þetta mik- inn sigur fyrir Hjaltalín, þótt árangur yrði minni en búast hefði mátt við. Magnús Stephensen landshöfðingi ritaði um veturinn bréf til stiftsyfirvalda og bað þau afla álits kennara lærða skólans á þessum málum. Telur hann í bréfi sínu þá skipan henta best að „gagnfræðakennslan væri lægra stig, en lærða kennsla æðra stig í sama skólanum, að gagnfræðamenntunin auk þess að vera sérstakt menntunarstig væri jafnframt und- irbúningsstig undir hina æðri, lærðu menntun.“ (Stjt 1892 B 99). Nefnd kennara Lærða skólans féllst í meg- inatriðum á tillögur landshöfðingja en rektor skólans og fjórir kennarar hans lögðust hins vegar gegn því, að tekin væri upp gagn- fræðakennsla við Lærða skólann, og voru einnig alveg mótfallnir því sambandi milli skólanna, að taka pilta frá Möðruvallaskól- anum próflaust inn í latínuskólann. í nefnd- inni áttu sæti Björn M. Ólsen, Eiríkur Briem og Þorvaldur Thoroddsen. Auk þess studdu nefndarálitið þeir Hallgrímur og Páll Melsteð og Pálmi Pálsson. Andvígir hugmyndum landshöfðingja voru hins vegar Jón Þorkels- son rektor, Steingrímur Thorsteinsson, Björn Jensson, Halldór Kr. Friðriksson og Geir Zoéga. (Bréfabók Lærða skólans 1877-1892 26). Með bréfi 19. október 1892 leitaði lands- höfðingi síðan álits kennara Mörðuvallaskól- ans á því hvernig koma mætti á fót gagn- fræðakennslu við Lærða skólann og hvaða breytinga væri þörf á lögum um Möðruvalla- skóla til þess að gagnfræðingum þaðan gæti veist réttur til að setjast próflausir í Lærða skólann. Bréfi landshöfðingja svöruðu þeir Hjaltalín, Stefán kennari og Halldór Briem 22. nóvember 1892.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (155) Blaðsíða 123
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/155

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.