loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
7.-8. kap. Platons saaga. 47 heima, at hann setlafii til g<56$, en mátti lítiS at gjora fyri fóstrland sitt, því at Athenumenn váru rojök fráhverfir orbnir því seni hann vildi at væri. 8. Frá Platoa. I þann tíma lögbu Arkadar ok Thebanar fast saman til at senda nýlendumenn til Mikluborgar fjöl- menna. Sendu þeir menn til Platons, ok báísu liann, at hann færi þangat, ok skipati þar sibum ok lögum en cr hann spurbi, at þeir væri újafnabar gjarnir, vildi hann þat eigi, því hann sá, at fyri ekki ninndi koma. Cyrenæar bubu honum einnig til siunar borgar at skipa þar öllu. þeir váru harla stóraufcugir. En hann svarafci svá: Kvab sér þykja harla torvelt at stýra þeim mönnum meí) lög- um, sein vanir váru vib allar nægtir au?s ok ríkis. Var alvara í þeim oríutn hans, en þó fylgdi þeim ok öllum hans athöfnum mannúb mikil, sem Iíf hans annat sýndi ok útöluligar ritgjörfúr, ok svá nokkur svör hatis hvöss ok forsjái eí)a tillögur í orbuin. þat mælti hann opt, at iiann furbati, er ungir menn legbi stund ok kunnustu á at gjöra villu- dýr lík niöntiuni, ok eigi heldur á þat, at menn líktust eigi villudýrum. Philodonus nokkur fann at því, at hann legfi jafnmikinn hug á at nema sem læra abra, ok spurbi bann, hve lengi hann vildi vera lærisveinn. „þangat til,“ sagbi Platon, „at mer leifist at verfa betri ok algjörfari.“ De- modetus lút mabr, er baö hann rába um mennt- un sonar sfns. Honum svarabi hann svá: „Jafna hyggju skal hafa fyrir því at a!a börn ok upp-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.