
(14) Page 12
Skilnaður foreldra Halldóru hafði djúpstæð áhrif á hana og varð til þess að hún
giftist aldrei sjálf. Faðir heimar fluttist til Bandaríkjanna, kvæntist aftur og eignaðist
þar þrjár dætur. Halldóra hélt bréfasambandi við sysmr sínar og hittust þær stöku
shmum (Vilhjálmur S. Villijálmsson, 1960).
Þegar Halldóra og móðir heimar komu til Reykjavíkur leigðu þær fyrstu tvö árin hjá
vinafólki þar til þær eignuðust sitt eigið hús. Það var alltaf mikill gestagangur hjá
þeim og alltaf voru þær með leigjendur. Halldóra þráói strax ung að aldri að mennta
sig og bað hún um að fá að fara í Latínuskólarm en á þessum árum þótti það ekki
álitlegt fyrir stúlkur aó ganga menntaveginn. Arið 1886 var Halldóra fennd í
Dómkirkjunni; sagðist hún ekki hafa haft mikinn áhuga á kverinu á þessiun áriun og
að fermingin hafi ekki haft nein andleg álirif á sig. Það var ekki fyrr en Halldóra fór
svo fyrst að heiman 16 ára göniul sem trúin fór að færa heimi mikinn styrk og las
hún Helgaposlillu, Bibliuna, Matthíasar- og Davíðssálma spjaldanna á milli
(Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, 1960).
Þegar hún var 17 ára gömul bjó hún hjá móðurbróður sínum og konu hans á
Sauðárkróki eitt sumar og fékk þar sína fyrstu kemiarareynslu. A þessum árum var
mikil áhersla lögð á kennslu í heimilisffæðiun og fór hún því að læra fatasaum.
Halldóra hélt svo áffam að kenna víðs vegar mn landið næstu fiimn árin og stimdaði
hún bæði farkennslu og heimiliskemislu. Hún fann fljótt að liana skorti menntnn til
kennarastarfsins en á þessum árum var engin stofhun á Islandi sem veitti hana. Hún
ákvað því að halda til Noregs í nám árið 1896 en á leið sinni þangað kom hún við í
Kaupmannahöfh. Með henni á skipinu voru sjö ungir menn sem allir voru á leið til
Kaupmannahafnar til náms. Meðal þeirra var ehm helsti ffmnkvöðull íslenskra
menntamála, Guðmimdur Finnbogason. Halldóra lýsir þessari skipsfor og stuttri
dvöl shmi í Kaupmannahöfii áður en hún heldur til Noregs sem mikilli skemmtun
og segist hún „aldrei hafa verið í svo glaðvæmm og góðum félagsskap sem
þessum.“ (Vilhjálmur S. Vilhjáhnsson, 1960).
I Noregi leigði Halldóra herbergi í miðbæ Oslóar. Heimilisfólkið var strangtriiað og
lærði hún þar fljótlega að meta og virða helga siði og iðkaði hún þá sjálf alla tíð
síðar. Halldóra undi sér vel í náminu og gekk vel. Hún stundaði leikfimi og lagði
alla tíð mikla áherslu á að hreyfa sig reglulega. Félagslífíð súmdaði hún af kappi og
12
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette