loading/hleð
(64) Page 62 (64) Page 62
hafi breytt nýbyggðu og hráu húsnæði í fallegt heimili. Unnur lýsir því hvemig Kristjana og skólinn urðu eitt og að athygli Kristjönu hafi eingöngu snúið aö starfsemi skólans og engu öðru. Hún hafi sinnt starfi sínu vel, verið hagsýn og smekkvís, vel skipulögð og góð húsmóðir. Hún ræktaði skólann að innan sem utan. Svo virðist vera að allt sem Kristjana snerti hafi orðið fallegt að mati Unnar. Unni fannst Kristjana mikilfengleg kona og stjómandi og að starf hennar myndi svo sannarlega lifa áfram. Að lokum nefnir Unnur að margar breytingar séu áætlaðar í þjóðmáhun, líka menntamálum. Hún tiltekur að skólanunt að Laugum verði breytt en vonar aö gildi Kristjönu muni verða í heiðri höfð eftir breytingamar. Hún vonaðist til þess aó skólinn að Laugum héldi áffarn aó vera skóli fyrir ungar stúlkur á leið út í lif og störf og myndi leiða til betra og fegurra lífs „bæði fýrir þær sjálfar og samferðamennina." (Unnur Jakobsdóttir, 1947. bls. 18) Unnur notar mörg fogtn lýsingarorð til að lýsa stjóm Kristjönu á skólanum. Hún tekur sérstaklega fram þau atriði í fari hennar og stjómar á skólanum, sem hún taldi mikilvægust í greininni um menntamál kvenna. Sem dæmi má nefna aó henni fannst mikilvægt að skólamir hefðu góða stjómendur; þannig væri hægt að gera margt úr litlu. Hún nefndi líka að það þyrfti ekki að byrja stórt; gott starf myndi bera ávöxt. Þetta á einmitt við lýsingu hennar á Kristjönu, hvemig starf hennar var brautryðjandastarf og hversu ötul hún var vió uppbyggingu skólans og skólastarfið. Unnin telur Kristjönu hafa lagt sig fram um að vera hagsýn og þannig tekist að fjölga nemendum við skólann. Þrátt fyrir þröngan fjárhag í byrjun hafi starfsemin eflst og aukist undir stjóm hennar. Með starfi sínu og framkomu hafi hún verið stúlkunum góð fýrinnynd og staðið vel að kennslumii. Þessir kostir muni skila sér í bættu lífi stúlknanna og samferðamanna þeirra. Hugsjónir Unnar um stofnun lítils skóla sem vex með góðu starfi stjómanda urðu að veruleika í störfúm Kristjönu. Háleit markinið og hugsjónastarf með virkri baráthi og miklu baráttuþreki geta því orðið að veruleika. Því má segja að þetta séu sýnileg álirif orðanna sem hún sá í Svíþjóð. Ef vel er búið að menntamálum og barist er fyrir framforum með markvissu starfi verður batnandi þjóðfélag. Mennt er máttur. 62
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (64) Page 62
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/64

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.