loading/hleð
(24) Page 20 (24) Page 20
20 væri ei um ; veit jeg ei hverju það sætir, að yfir mjer er þungi svo mikill, að jeg fæ eigi varizt svefni; hefi jeg á þjer gott traust vegna átrúnaðar þíns, er þú hefir frætt mig á“. Stýrimaður kvaðst ei skyldu svíkja hann fremur enn sjálfan sig. f»eir ganga þá inn aptur, var sá spanski þá sofnaður og hraut hátt. Parmes fjell og i svefn, en stýrimaður vakti og þuldi bænir sínar. f>egar Parmes var sofnaður dreymdi hann, að hann þóttist úti staddur hjá klettinum, honum sýndist klett- urinn opnast ogkonakomaþarútveglega búin; hún talar blíðlega til hans og býður honum inn í klettinn ; þar var vel um búið. Sá hann þar mörg börn og öll þrifleg; vita þóttist hann að þetta væri álfkona ; hann þóttist spyrja hana, hvort hún bygði ein klettinn, hún segir já ; „er bóndi minn nýkominn af sjó og er hans nú bráðum heim von og elzta sonar míns, kallaði jeg þig því hingað til mín, að jeg vildi tala við þig, og vil jeg þakka þjer það, að þú hefir ei viljað láta þann spanska gjöra mjer ónæði nje börnum mínum með skarkala sinum. Læt eg þig vita, að hann er þess vís orðinn, hver þú ert; fann hann í gær boga þinn rekinn af sjó og þá þið stýrimaður voruð úti spurði hann Nilles, hvort þið hefðuð haft boga í ferð ykkar, játaði hann því og kvað hann hafa farið í sjóinn; leitaðist hann ei framar eptir því, þekti hann bogann, því sá sveiss- iski er þið drápuð í skóginum átti hann, var það frilla hans er þú talaðir við í húsinu og hún geymdi bogann ; er hann fornmanna fje og dvergasmíðí og missist aldrei þess, sem honum er skotið til, en það var bróðir hins spanska er þú drapst er þeir tóku þig; situr hann nú um líf þitt og sefur ei svo fast sem hann hrýtur hátt; ætlar hann að svíkjast að þjer og skjóta þig með boganum eða drepa þig á annanhátt; hann faldi bogann í gær undir steini og bar hann ei heim ; sá eg til ferða hans og sótti bogann ; máttu taka hann und- an skíðahrúgu þeirri, sem hjer er hjá klettinum; ræð eg þjer
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (24) Page 20
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.