(26) Page 22
22
svo, að þú hafir í hug- að svíkja mig-, en vita skaltu það, að
hvorki þjer nje þínum líkum mun auðnast að standa yfir mín-
um höfuðsvörðum“. þ>á gekk hinn spanski út og sást ei
síðan nokkra daga; fóru þeir svo að leita hans, og fundu
hann dauðan niður við sjó, bláan sem hel og gráan sem naut;
kom þeim þá ásamt að þeir feðgar mundu hafa drepið hann
eptir áeggjun konunnar. „f>að hygg eg betra“, mælti Parm-
es, „að bregða ei út af því, sem þetta fólk til leggur, hverr-
ar tegundar sem það er; búa fleiri hjer á eyu þessari enn
margir vita, ef eg get rjett til“. f»að bar til eina nótt er leið
á vetur, að Parmes Ijet illa í svefni ; vaknaði hann þá síðan
og var sveittur mjög og mælti : „Eg hefi haft nóg að gjöra
í nótt að sætta tvo nágranna vora ; bar þeim það á milli, að
nábúi hafði drepið mann í netlögn sinni og spilt svo fytir
sjer veiðinni; vildi jeg nú hvað helzt losast við sýn þessa; er
mjer það skaðlegt að eiga illt útistandandi við nokkra af jarð-
búum þessum, er hjer byggja“. Stýrimaður mælti : „Eg er
sama sinnis, því að prestar vorir segja, að þetta sjeu fjendur
einir og er þá ills af von“. Parmes kvaðst eigi vita hvað um
það væri, „en burtu vildi jeg hjeðan við fyrsta tækifæri“. Nilles
mælti : „Svo mundi hafa verið, þó þetta væri ekki“. Skildu
þeir svo talið.
io. KAP.
f>egar vora tók, vakti alt af einn þeirra upp á hæðinni,
ef sigling kynni að sjást. Eina nótt, er Nilles vakti, eráleið
vorið, sá hann sigla þrjú skip að eynni, hann vekur þá fje-
laga; standa þeir upp og sjá þeir, að þau muni sigla fram
hjá; þeir tóku fiskibát, er þeir höfðu smíðað um veturinn, og
reru til skipanna. f>eir komu að því fyrsta, og voru þar
spanskir. Parmes spyr, hvaðan hin skipin sjeu. f>eir segja,
að á því næsta sjeu landar sínir, en það síðasta sjeu Englend-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette