loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 til; voru þeir þá svo nærri landi, að eigi varð nær komizt, og eigi heidur frá lagt fyrir byrleysi; kasta þeir nú akkerum og leggjast við streng. Landið var fjöllótt, skógi vaxið og firðir á milli fjalla og bygð inn af ; kvikfjenað sáu þeir í hlíðum, grænar sljettur og marga smábáta í fjörunum og lítil hús upp á sjáfarbökkum ; upp á landinu sáu þeir fólk. Enginn á skip- inu þekti landið; þeir töluðu um, hvort nokkur vildi fara í land, og fýstu sumir, en aðrir löttu, Parmes kvaðst fús að fara og Nilles með hönum. Skipherrann kvaðst eigi láta neinn af sínum mönnum fara, kvaðst hafa ógeð á þessu fólki, þó fóru nokkrir með þeim; stýrimaður vildi fara með; Parmes hugsaði þó að brjóta þetta eigi í bága við bróður sinn. f>eir Parmes settu bátinn og gengu á land. J>ar stóðu mörg hús og hjekk í þeim fiskur á rám og út um klettana var hann breiddur. jþessi hús voru víða þakin með selskinnum. f>ar sáu þeir hanga marga ólarvaði. Sumir vildu þá spilla þessu og glett- ast til við landsbúa, en Parmes aftók það og sagði að þeir mundu geta fullborgað, fyrir sig, þó þeir væru smáir í hinna augum. Skipherrann kallar þá af skipinu að þeir komi. þ>eir gjöra svo. Skipið var kyrt um nóttina, því logn og byrleysa var. Parmes segir þá við skipherrann: „Ofróðlegt þykir mjer að kanna ekki land þetta á meðan vjer liggjum hjer, muntu Ijá mjer bátinn í land og láta sækja mig þá jeg kem aptur“. „Gjöra má jeg það, en sjálfur máttu ábyrgjast þig, ef byr kemur“, segir skipherrann“. Parmes kvaðst mundu ann- ast um það; fer hann nú í feldinn og tekur öxina, og er svo sagt að flestum hafi staðið stuggur af honum þá har.n var svo búinn. Hann biður nú þann enska að fylgja sjeríland; hann gjörir svo. Parmes hefir það með sjer, er honum þótti mestu varða og fjekk Nilles bogann. þ>egar þeir koma á land, ganga þeir báðir afsíðis, Parmes og stýrimaður, og voru þeir lengi á tali og veit enginn hvað fram fer. Snýr þá stýrimaður aptur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.