loading/hleð
(33) Page 29 (33) Page 29
29 einn hjallinn við sjóinn; þeim virtist hann mundi eiga hann; var þar ærið af laxi, fiski og kjöti, sem þurkast átti til vetr- ar forða. Parmes gaf honum tvo hnífa og sýndi honum, hvar til þeir ættu að brúkast, og líka brýni. Um þetta þótti hon- um ofur vænt og gaf Parmes aptur sjö laxa og eitt refskinn og benti til þess af kjötinu, sem hann vildi hann ætti; þá gaf Parmes honum gullhring ; hann tók við og horfði lengi á hann og fjekk Parmes hann aptur. Stakkbrók af sela- skinni gaf hann Nilles; var það furðu þykt og vel saumað. Litlu síðar heyrðu þeir hávaða mikinn í fjörunni; voru þá komnir villumenn á tveimur skipum og stóðu hjá fansinum; gekk Parmes þá að og benti gózinu út á skipin, var sinn maður settur yfir hvort skipið ; var kunningi hans annar. Svo fóru þeir vandlega með gózið að Parmes gat ekki á betra kosið. Siðan stigu allir á skip; voru það bæði karlar og kvennfólk, settust svo undir árar og reru inn með firði. Stýrðu formenn með árum ; það sá Parmes að rekatrje láu þar í miklum fjölda; hann litast um á báðar síður er þeir reru inn með firðínum : Leit hann til vesturs inn í landið, og sá hvar grasdalur stór lá inn í landið inn af firðinum, að norðan allur grasi vaxinn ; hið efra rann lítil á eptir honum og sljettur miklar hið neðra ; hann benti stýrimanni þangað, og lenti hann í ármynninu. f ar gengu þeir Parmes og Nill- es á land og kunningi þeirra. Parmes leizt mikið vel á pláss- ið; sá hann þar engin villumannahús, en tjöld þeirra eða búðir stóðu þar. Villumaður leiddi þá í eitt þeirra, og var það fornt. 011 voru þau úr selaskinnum gjörð. Undan lítilli hlíð rann lækur einn fram í ána; hann var fullur af laxi og sil- ungi. f»angað á nesið upp undir hlíðina bendir Parmes mann- inum, að hann vildi láta flytja varninginn ; villumaður fer til skipa, og draga þeir þau upp eptir ánni inn í lækjarósinn. J>ar afferma þeir og báru alt hvað þeir kunnu upp undir
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (33) Page 29
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.