loading/hleð
(34) Page 30 (34) Page 30
30 brekkuna þangað sem Parmes var, en tunnunum veltu þeir eptir sem hann sagði fyrir. pegar þetta var búið, fóru nokkr- ir inn í dalinn og komu aptur með tjöld og settu þar sem Parmes vildi; þar Ijetu þeir inn vöruna og komu henni svo haganlega fyrir, að Parmes furðaði, hvað fljótir og vandvirkir þeir voru að öllu. Parmes tekur marga hnífa og kramvöru og gefur þeim, en mat og drykk þáðu þeir ekki þó hann byði. Skildu þeir þá allir við hann nema kunningi hans og börn kerlingar, en áður þeir gengu burt, bentu þeir til himins og lögðu hendur á brjóst sín. f>etta skyldi merkja svo mikið, og að því komst Parmes síðan, að hann, sem sæti í himninum, skyldi vera vitni til, að þeir skyldu minnast hans til góðs og elska hann. f>egar þessir voru á burtu, gengu- hinir tveir villumenn ofan þangað sem trjen lágu, og Parmes með þeim; þeir tóku trjen, ráku í þau fleiga og rifu svo og bentu heim til tjalda. J>að grunaði Parmes, að svo mundu þeir rífa trjen til eldiviðar; hafði hann sjeð þess konar viðarsmælki í kofum þeirra. í>eir gengu að læknum og sýndu honum silungana. Margt töluðu þeir, en hann skildi ekkert. Loksins litu þeir til himins, lögðu hendur á brjóst og gengu svo burt. f>á mælti Parmes: „fað þykist jeg sjá, að landsbúar vilja eiga gott við oss; er mjer þó hugur á að nema mál þeirra.“ Sváfu þeir svo af um nóttina. Daginn eptir sáu þeir fjölda landsbúa ganga til sjáfar; var veður gott; þeir taka bát sinn og róa út á sjó, og komu aptur um kvöldið hlaðnir af fiski. tveir komu inn í ármynnið ; var þar kunningi þeirra og hinn ungi maður. Parmes gekk til þeirra. J>eir komu með marga fiska og gáfu honum, fóru svo sinn veg. jþessi var iðja landsbúa þá veður var gott, en fiskinn hengdu þeir á rár, og eins gjörði Parmes ; hann bjó til sleða og hafði hjól undir, því nóg voru smíðatól; á honum óku þeir heim trjánum, fóru síðan að byggja skála furðustóran, og störfuðu að því það sem eptír var sum-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (34) Page 30
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.