loading/hleð
(36) Page 32 (36) Page 32
32 f>egar þeir komu aptur að húsi Sindoks, kemur sonur þeirra á móti þeim og heldur sig að Parmes; honum leizt vel á drenginn, tekur hann upp og lætur merkja, að hann vilji flytja hann með sjer; þá heyrir Parmes, að maðurinn nefnir hann Nank, talar hún þá eitthvað við Perek; hjelt Parmes hún mundi biðja hana fyrir barnið, því þegar komið var að skál- anum um kvöldið, ljet hún barnið vera hjá sjer. Parmes ljet hana elda matinn og fór henni það verklega. Fám dögum síðar kom Sindok með konu sína og nokkrir villumenn með þeim og gáfu að skilja, að þeir vildu vera með Parmes. Fluttu þau föng sín á smábátum ; þótti Parmes nú skemtilegra enn áður. Lágu þessir villumenn við tjöld á sumrum til laxveiða inn um dalina og gættu fjár síns, en hjeldu þvf nær bygðinni f heimaskógum á vetrum. peir þjónuðu Parmes til bygginga sinna, þá ei var róið. |>ess á milli veiddu þeir laxa og stungu þá með beinörfum, er þeir bundu neðan á stangirnat; voru þeir furðu fengsamir. Einn dag var mikið gott sjóveður, þá reru landsbúar snemma, en aldrei var nema einn á báti til fiskjar; þau stærri skip höfðu þeir til flutninga við sela- og hvalatekju, hverja þeir skutu með bogum. Nú kemur Sindok heim um miðjan dag með hlaðinn bátinn af fiski og lendir í árósnum. jþeir Parmes gengu til hans og er hann þá kátur mjög, talar margt og heldur upp önglinum, skildu þeir að hann hafði fiskað venju framar á nýa öngulinn; hann reri aptur, og komu þeir Tókuk báðir hlaðnir af fiski um kvöldið ; var þá í báðum bátunum það sem dregið var á járnöngulinn ; lá nú vel á þeim um kvöldið. Strax um morguninn, þá Parmes vaknaði, varð hann þess var, að fjöldi landsmanna eru við skála hans. jþeir Sindok voru þá og uppi; Sindok gengurþá að Parmes og heldur á öngli sínum, og teiknar honum að landsmenn vildu fá aðra eins öngla; Parmes fær þeim svo marga öngla, sem hann hafði, en þeir gáfu honum aptur furðu-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (36) Page 32
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.