loading/hleð
(48) Page 44 (48) Page 44
17. IvAP. Eptir þetta sigla þeir það eptir var sumarsins, og komu um haustið til villumannalands, þar þeir Nilles höfðu fyr verið; það var seint um dag. Hann tók bát og rær í land með stýrimanni og nokkrum mönnum; ganga þeir upp á eina hæð og sjá að fólkið hnappast um dalinn, en ineð því að nóttin var í hönd, fóru þeir út til skipsins aptur. Að morgni taka þeir enn bátinn og róa í land og inn eptir firði, koma að ár- ósnum og ganga þar á iand. Sjer Parmes skála sinn og er hann með ummerkjum eins og hann skildi við hann. f>ó sá hann að fólk hafði verið í honum um sumarið ; síðan ganga þeir upp á hálsinn og sjá fólkið í eyunum eins og fyrri; „nú munum vjer hætta til að róa út að eyunni“ sagði Parmes ; „skal eg nú klæðast feldinum og vita, hvort þeir þekkja mig ekki“. f>eir gjöra nú svo. Parmes stóð í stafnin- um og kallar á þeirra tungu og bað þá koma; landsbúar köstuðu klæðum og bogum og fóru svo nærri naktir til báts- ins ; varð þar fagnaðarfundur ósegjanlegur; þeir spurðu, því hann hefði farið svo fijótt og leynilega í burtu, en hann kvaðst hafa hugsað, að þeir mundu hafa tafið fyrir sjer ferðina og ekki viljað lofa sjer i burtu; þeir kváðu víst svo orðið hefði, „en nú skulum við ei svo gjöra, ef vjer eigum þín aptur von.“ Hann kvað þess ei örvænt. peir buðu hon- um að flytja varning sinn til skálans; hann þáði það, sóttu þeir skipið og fluttu þangað alt hans góz ; þóttist hann þá vera kominn í sitt föðuiland. Skipið Ijet hann flytja inn i árósinn ; var þar hin bezta höfn; þar lá það um veturinn, en þeir færðu tii hans ógrynni af rostunga- og hvalatönnum, skinnum, lýsi, fje og sauðum, en á hjarni var hann til heið- anna og vann bjarndýr, en þegar vora tók, bjóst hann burtu; þjónuðu þeir að sem bezt. Villumenn báðu hann koma þar
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (48) Page 44
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/48

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.