loading/hleð
(49) Page 45 (49) Page 45
45 sem optast; er hann albúinn þegar byr gaf, sigldi svo í haf og kom til Englands; varð Nilles honum og þau öll fegin ; hafði mikið aukizt hans ríkdómur af umsjón Nillesar. Kom- inn var þá hinn gamli maður með kaupskipið. Albert faðir hans var þá andaður og dó rjetttrúaður. þ>eir fóstbræður stækk- uðu þá garð sinn, gjörðu hann sem beztu borg og settu ræð- ismenn ytir staðinn, en sjálfir fóru þeir annaðhvort sumar til villumannalands. Sá kóngur, er þá rjeð fyrir Englandi, hjet Georgius; honum sendu þeir marga bjarndýrsfeldi og rost- ungatennur, einnig allan borðbúnað af tönnum; komst Parmes í svo mikinn kærleika hjá konungi af þessu, að hann setti hann höfðingja yfir það hjerað, sem garðurinn stóð í; var það hið bezta ljen; hann gaf honum hið bezta kvonfang, og varð Parmes hinn mesti höfðingi og hinn kærasti kóngi. Litli Nank komst til svo mikils frama, að hann varð skenkjari fyrir hásæti kóngs, og var af öllum elskaður. Tókuk fjekk og ríka giptingu ; var hann hjá Parmes i borg þeirri, er hann rjeði fyrir, og þá Parmes var giptur og seztur um kyrt, fór Tókuk til vesturlanda og varð hinn frægasti siglingamaður; hjeldu þeir allir sinn trúskap til dauðadags og urðu hinir frægustu menn. Rekja margir evangeliskir kyn sitt til þeirra. Skal þessi historía hafa til borið skömmu eptir daga Lúters. Höfum vjer ei heyrt getið um fleira merkilegt í ferðum Parmesar. Sagt er, að því hafi hann ei framar fylgt fram um kristniboðið hjá villumönnum, að hann fjekk þangað ei nema kalvínska og pápiska presta, því því að sjálfur kóngur- inn Georgius var kalvínskur. Og lýkur þar að segja frá Parmes Loðinbirni.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (49) Page 45
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.