(8) Page 4
4
2. KAP.
f egar Parraes óx upp með föður sínum, sást það brátt,
að hann var ólíkur öðrum börnum, sætti hann lítt skemtun,
var opt einn og sat í þönkum, samt var hann þægur við for-
eldra sína; um bardaga, siglingar og landa skipun talaði hann
tíðast. Faðir hans bauð honum að nema fróðleik og heilræði
af Ragúel frænda sínum, en hann kvað sjer nægan tíma
þar til; „nægir mjer það, faðir,“ sagði hann, „er þið móðir mín
getið uppfrætt mig; mjer þætti Ragúel ærið fjölorður um til-
veru þeirra dauðu“. Hjer af stygðist bóndi við son sinn, en
þótti þó ei heimskulega til orða tekið. pegar hann var ió
ára, var hann manna stærstur og æfður mjög ; optast var hann
við sverð eða boga og skaut opt dýr í skóginum til matar;
auðguðust hjónin svo hjer við, að þau seldu brátt bæði feiti
og skinnavöru, líka tennur og fílabein.
Stundum fór Parmes á torg að kaupa matvæli eða hvað
henta þótti. Um gull eða silfur kvaðst hann ei hirða með-
an annars væri þörf. Lítt sinti hann um helgihöld Páfa og
sagðist ei sjá, hvað menn þyrftu að kalla helga menn fyrst
heimsins skapari væri almáttugur.
Eitt sinn kom Parmes úr skógi og hafði skotið 2 bjarn-
dýr er hann fiutti heim á sleða, og bað föður sinn að gefa
sjer skinnin, en karlinn játaði því. Parmes gladdist hjer við
og tók bæði skinnin og herti með öllu hárinu og elti síðan
og sneið sjer úr föt, ldæddist svo og gekk þannig búinn til
allra mannfunda; varð hann af því auðþektur, hvar sem hans
var getið. Eitt sinn tók hann feld og þandí hann milli
tveggja staga, skaut svo í hann og fló örin í gegnum hánn;
þá tók Parmes til að elta hann og smyrja aptur og aptur,
þar til að hvorki bitu feldinn högl, örfar eða járn, tók hann i
fyrir þar sem skinn hans minkuðu mest við eltinguna; gríma
var upp af, sem fól höfuðið þegar vildi, en faldur nam við rist-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette