(13) Blaðsíða 9
9
til sannleika þessara Jesú orða1: »ef sá er nokk-
urr sem vill gjöra vilja hans, er mig sendi, hann
mun komast að raun um, hvort lærdómurinn er
af guði, eða eg tala af sjálfum mjer«. Ef vjer
ekki höfum þenna pant fyrir guðlegum upptökum
Jesú Iærdóms í hjörtum vorum, þá koma hinar
aðrar sannanir oss ekki að haldi, þó þær í sjálfum
sjer sjeu sterkar og óyggjandi, og vjer látum oss
þá »feykja af sjerhverjum lærdóms vindblæ«. En
hafir þú sjálfur, kristni maður! reynt krapt Jesú
náðarlærdóms í sálu þinni, þá stendur trú þín ó-
bifanleg í storminum, og enginn mun geta slitið
þá sannfæringu úr hjarta þínu, að »Jesús er oss
orðinn speki frá guði til rjettlætis, helgunar og
endurlausnar*. Bygg þú þá trúþínaá JesúKristi,
og þegar þú veizt, að hans orð er guðs orð, þá
veizt þú líka, að spámennirnir, sem spáðu um
liann, og postularnir, sem vitnuðu um hann, boða
oss drottins orð. f>ví Kristur er aðalinntak gjör-
vallrar ritningarinnar; sá hyrningarsteinn, sem öll
byggingin hvílir á. Spámennirnir tala um hann,
sem komaátti, og postularnir um hann, sem kom-
inn var, og sjálfur hefur hann staðfest þeirra orð.
Um. spámennina segir hann2: »þessir eru það,
sem vitna ummig«, og enginn, sem trúir á drott-
inn sjálfan, getur efazt um, að postularnir, sem
fengu hans anda, boða oss drottins orð.
1) Jóh. 7., 17. 2} Júh. 5., 39.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald