loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 * ur biflíuna aplur. Hinn auðmjúki hugsar: »guö hefur haft og hefur óteljandi börn að annast, sem hafa mjög ólíka og mismunandi andlega menntun. f>að sem jeg ekki skil, skilurannar, sem er meiri gáfum gæddur. Jeg skil það, sem mjer ríður mest, á að skilja, og fyrir það vil jeg þakka guði mínum. Og þegar jeg rækilega og með andakt hef guðs orð um hönd, þá fer mjer allt af fram«. í biflí- unni koma fyrir leyndardómar, eins og t. d.: »guð var í Kristi«. Ilinn drambsami segir: þaðskiljeg ekki og þess vegna er það ekki satt. Ilinn auð- mjúki hugsar: jeg skil ekki einu sinni í sjálfum mjer nje þekki mína eigin sál, og hvernig gæti jeg þá búizt við að geta gjörskilið binn eilífa og óendanlega? í biflíunni er sagt frá dásemdar- verkum. Ilinn drambsami hugsar: þvílíkt hef jeg aldrei sjeð, og þess vegna getur það ekki verið satt. Ilinn auðmjúki, sem finnur, hvílíka þörf hann hefur á guðlegri opinberun, sjer og, að til þess að trú vor á guðlega opinberun gæti orðið sterk og staðföst, þá hlaut guð einnig að opin- berast oss í óvenjulegum viðburðum. Geta þá ekki allir sjeð, að auðmýktin er hinn fyrsti eigin- legleiki hjá kristnum bifliulesendum? En vjer munum þó enn betur sannfærast um nauðsyn þessa eiginlegleika þegar vjer íhugum, í hverjum tilgangi guð gaf oss heilaga ritningu. Til hvers er biflían gefin oss? Ilún á að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.