loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 liún vísar syndaranum til lians, sem »kominn er Lil að frelsa hið glataðau1 *. Jesús fullvissar ekki einungis alla syndara, sein vilja snúa frá villu síns vegar, um náð hjá guði, heldur hefur hann einnig með sínu blóði innsiglað þenna friðai'boðskap. J»egar nú syndarinn heyrir drottins raust, auð- mýkir sig af hjarta fy.rir guði og i trúnni á Jes- um finnur náð hjá honum, þá fær hann hugrekki og krapta til að hætta sjer í stríð við hinar synd- samlegu girndir, því þá vakna í sálu hans trún- aðartraustsins, kærleikans og þakklátseminnar helgu tilfinningar, og þá kemur Jesú náðarlærdómur því til leiðar hjá honum, sem ógnanir og hótanir lögmálsins ekki megnuðu3. Trúin á hinn kross- festa og upprisna styrkir sálu hanss. Andi drott- ins, sem hann hjet sínum trúuðu, aðstoðar hann í stríðinu. Ilann lærir að vaka og hiðja, svo hann falli ekki í freistni. Ilann verður, eins og ritn- ingin kemst að orði, »nýr maður«, »ný skepna«4. Og hann hiýðir nú guði, ekki eiris og þræll herra sínum, heldur eins og barn föður sínum5. En eigi nú þetta fagnaðarerindi friðarins, sem ritningin boðar oss, að hafa þessi áhrif á hjörtu vor, hljót- um vjer þá ekki að liagnýta oss það með auð- mýkt? því hvernig gætum vjer matið það mikils, ef vjerfyndum ekki til þess, hve mjögvjer þörfn- 1) Jóh. 3, 16. '2) Rómv. 8. kap. 3) Efes. 4, 22, 0. s. frv.; 2. Kor. 5, 17. 4) Rómv. 8, ló.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.