loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
EINSÖNGUR ISLENZKAR HLJÖMPLÖTUR MARÍA MARKAN, óiicrusöngkona, sópran. Er fædd í Ölafsvík. — Söngnám í Þýzkalandi 1927. Söng við Schilleróperuna i Hamborg 1936, Ziltau 1937, Glyndbourne og Kaupmannahöfn 1939. — Fór söngferð um Ástralíu 1940. Söng við Metropolitanóperuna i New York 1941-42. — María hefur haldið marga hljómleika hérna heima, ennfremur á Norðurlöndum, Þýzkalandi, Bandaríkjunum og Canada. — Söng hlutverk Santuzza í óperunni „Cavalleria Rusticana'1 1 Þjóðleikhúsinu 1955. DI 1062 Nótt ......................Árni Thorsíeinsson — M. Gislason Flökkumannaljóð ...........Merikanío — Freysteinn Gunnarsson DI 1063 Sofðu, sofðu, góði.........Sigvaldi Kaldalóns Fugl í skógi...............Taubert — Freysteinn Gunnarsson X 6041 En dröm ...................E. Grieg — Bodenstedt Den farende svend..........Karl O. Runólfsson — Jóh. Sigurjónsson X 6042 Tonerna ...................Sjöberg — Geijer Maria wiegenlied...........Max Reger X 6043 Augun bláu Sigfús Einarsson — Stgr. Thorst. Heimir ....................Sigv. Kaldalóns — Gr. Thomsen DB5217 Nur der Schönheit............úr óp. Tosca eftir Puccini Eines Tages.................. úr óp. Madame Butterfly eftir Puccini ELSA MÍÍHL, óperusöngkona, sópran. Er fædd I Austurríki. Söng hlutverk Gildu i óperunni „Rigoletto" i Þjóðleikhúsinu. Hefur haldið hljómleika í Reykjavik og víðar um lönd, og undanfarin ár verið 1. sópran við óperuna i Cassel í Þýzkalandi. Eftir- farandi hljómplötur voru gefnar út á vegum Fálkans h.f. hjá His Master’s Voice i London. DA 30000 ísl. vögguljóð á hörpu .... Jón Þórarinsson — H. K. Laxness a) Fuglinn í fjörunni .... Jón Þórarinsson — ÞjóÖvísa b) Tvö hjarðljóð frá 18. öld DA 30001 Aríur úr óp. „Rakarinn í Sevilla“ eftir Rossini DB 30006 Aríur úr óp. „Töfraflautan“ eftir Mozart 8


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.