loading/hleð
(35) Kápa (35) Kápa
<5>-------------------------------------------------------------------«! íslenzkar úrvalsplötur: Við viljum sérstakipga benda yður á eftirtaldar hljómplötur, sem góða kynningu á íslenzkri tónlist eftir öndvegistónskáld okkar, flutt af okkar færustu listamönnum. — Plötur þessar eru sérstaklega hentugar sem tækifærisgjöf til vina yðar erlendis. Einar Kristjánsson: Hamraborgin eftir Sigvalda Kaldalóns. Sami: Draumalandið eftir Sigfús Einarsson. Sami: 1 dag skein sól eftir Pál Isólfsson. Stefán íslandi: 1 fjarlægð eftir Karl O. Runólfsson. Sami: Kirkjuhvoll eftir Áma Thorsteinsson. Guðmundur Jónsson: Norður við heimsskaut e. Þórarinn Jónsson. Gunnar Pálsson og Karlakór Reykjavíkur: Sjá dagar koma eftir Sigurð Þórðarson. María Markan: Nótt eftir Árna Thorsteinsson. Elsa Sigfúss: Mamma ætlar að sofna eftir Sigvalda Kaldalóns. Karlakór Reykjavíkur: Rimnadanslög eftir Jón Leifs. Sami: 1 rökkurró hún sefur eftir Björgvin Guðmundsson. Sami: Skin frelsisröðull fagur eftir Sigurð Þórðarson. Karlakórinn „Geysir“: Lýsti sól stjömustól eftir Sv. Sveinbjömss. Karlakór K.F.U.M.: Grænlandsvism — islenzkt þjóðlag. Tónlistarfélagskórinn: Islenzk bjóðlög. Sami: Ég elska yður þér Islands fjöll eftir Ólaf Þorgrímsson. Sami: Island eftir Sigfús Einarsson. Barnakór Akureyrar: Ég bið að heilsa eftir Inga T. Lámsson. M.A,-kvartettinn: Rokkamir em þagnaðir — íslenzkt þjóðiag. Smárakvartettinn á Akureyri: Það er svo margt e. I. T. Lárasson. Sami: Draumkvæði — íslenzkt þjóðlag. Utvarpssextettinn: Syrpa af íslenzkum alþýðulögum. DÆGURLÖG Erla Þorsteinsdóttir: Heimþrá eftir Tólfta september. Samœ Tvö leitandi hjörtu eftir Oliver Guðmundsson. Ingibjörg Smith: Við gengum tvö eftir Friðrik Jónsson. Haukur Morthens: Hvar ertu? eftir Oliver Guðmundsson. Sami: Hljóðlega gegnum hljómskálagarð e. Ohver Guðmundsson. Sami: Nú veit ég eftir Karl 0. Runólfsson. Sami: Ég er farmaður fæddur á landi eftir Árna Isleifsson. Sami: Brúnaljósin brúnu eftir Jenna Jóns. Sigrún Jónsdóttir: Gleymdu því aldrei eftir Steingrím Sigfússon. Guðrún Á Símonar: Þín hvíta mynd eftir Sigfús Halldórsson. é>-------------------------------------------------------------------<$>


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (35) Kápa
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.