loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
DANS- OG DÆGURLÖG ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR HAUKUK MOUTHEXS. Arlð 1954 söng Haukur fyrst á plötur hjá His Master's Voice. Hann hafði þá um árabil verið einn umsvifa- mestur allra íslenzkra dægurlagasöngvara. Á þeim ár- um, sem liðin eru síðar, hefur hann sungið inn á 16 hljómplötur fyrir Fálkann h.f., og hafa þær flestar verið teknar upp hjá ríkisútvarpinu, einnig hjá His Master’s Voice í Kaupmannahöfn. Undirleik hafa ann- ast þessar hljómsveitlr: Eybórs Þorlákssonar, Ólafs Gauks. Jörn Grauengaard, Gunnars Sveins og nú síðast K.K.-sextettinn. Auk bess að hafa sungið inn á hljóm- plötur, hefur Haukur sungið á ýmsum skemmtistöðum, danslagakeppnum og hljóm- leikum heima og erlendis. Ennfremur hefur hann komið fram I sjónvarpi. Allar bera plötur hans vott um fjölhæfni og smekkvísi söngvarans. J JOR 233 Nú veit ég ................Karl O. Runólfsson — V. Jónsson Sextán tonn................Texti: Loftur JOR 229 HljóSlega gegnum hljóm- skálagarð..................Oliver GuSmundsson — N. N. Ég bíð þín, heillin........Texti: Loftur (Meet me on the coraer) JOR 228 Visan um Jóa (Billy Boy) .. Texti: Loftur Gunnar póstur .............Texti: Loftur (Davy Crockett) JOR 226 Eldur í öskunni leynist . . . Hjördis Pétursdóttir —- DavíS Stefánss. Carmensíta (Oh, el Baion) . Texti: Loftur JOR 225 Kaupakonan hans Gísla i Gröf ............................. (Naughty Lady of shade lane) ^ Ég er farmaður fæddur á landi ....................Árni Isleifsson — .4. ASalsteinsson JOR224 Hæ, Mambo (Mambo Ital.) Texti: Loftur HiS undursamlega ævintýr. Texti: Loftur (Tomorrow) JOR 220 Ég er kominn heim........Texti: Loftur (This ole house) Abba-lá..................H. Ingimundarson — H. Ingimundarson JOR 219 Jólaklukkur (Jingle bells) . Hvít jól (White Christmas) . JOR218 í kvöld................... Á JónsmiSum ............. (The Jones boy) Texti: Dalasveinn. Irving Berlin — F. Sœmundsdóttir Texti: ValgerSur Gísladóttir Texti: Þorst. Halldórsson 18


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.