loading/hleð
(19) Blaðsíða 17 (19) Blaðsíða 17
ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR DANS- OG DÆGURLÖG Ilallbjörg Ujarnadóttir. Hefur haldið fjölmarga hljómlelka heima og erlendis og komið víða fram. Hún hefur einkum lagt stund á raddstælingar og virðast henni þar allir vegir færi, hvort heldur það er Beniamino Gigli eða Paul Roheson. Louis Amstrong eða Marlene Dietrich. Túlkun hennar á lögunum „Vorvísa" og ,,Björt mey og hrein“ er nokkuð fráhrugðin því, sem við eigum að venjast, en Hallbjörg er ekki likleg til þess að fara troðnar slóðir, enda er hún okkar bezta kabaretsöngkona. JOR 221 Ennþá man ég hvar.......... (Jeg har elsket dig) Texti: Loftur Pedro Romero..............Hallbjörg Bjarnadóttir — Loftur JOR222 Vorvísa ....................O. Lindblad — Jón Thoroddsen Björt mey og hrein........Islenzkt þjóSlag — Stefán Ólafsson X8269 Raddstælingar: Richard Tauber; Robeson; Elga Olga; Helmuth. 7EGK 1023 X8270 Raddstælingar: Beniamino Gigli; Louis Armstrong, Max Hansen; 7EGK1023 Vera Lynn; Marlene Dietrich. ÖSKUBUSKUIi Söngkvintettinn Öskubuskur komu fyrst fram fyrir rúm- um 10 árum og starfaði í nokkuj ár, en var svo lagður niður. Árið 1953 komu þær svo íram aftur undlr sama nafni, en voru aðeins tvær, þær Sigrún Jónsdóttlr og Margrét Björnsdóttir. Þær sungu þá inn á nokkrar Tón- ika-plötur, sem náðu afarmiklum vinsældum. P 103 Bjartar vonir vakna.... Hadderian-haddera ..... P 104 Seztu hcrna hjá mér.... Óskalandið ............ P 110 Bimbo ................. Við mánans milda Ijós . . . PU3 Karlmenn ................ Konur ................. Oddgeir Kristjánsson — Ási í Bœ Texti: L. G. Lag frá Hawaii — Jón frá Ljárskógum Texti: GuSm. SigurSsson Texti: GuSmundur SigurSsson Oliver GuSmundsson — Einar FriSrikss. Texti: GuSmundur SigurSsson SungiS afBirni R. & Gunnari Egils) 17


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.