loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR ORGEL — CELLO Ðr. PÁLL ÍSÓLFSSON, orgel. Dr. Páll Isólísson er fæddur á Stokkseyri árið 1893. Nám í tónfræði og organleik í Leipzig 1913-19 og Paris 1925. Organleikari í Leipzig 1917-’19. Organleikari við Fríkirkjuna 1926—'39 og frá 1939 við Dómkirkjuna. Skólastjóri Tónlistarskólans 1930—'56. — Orgelhljóm- leika hefur dr. Páll haldið á Norðurlöndum, Þýzka- landi, Englandi, Tékkóslóvakiu og Ameríku. — Heiðurs- doktor við Oslóarháskóla 1945. — Dr. Páll hefur samið Alþingishátíðarkantötu, hljómsveitar- og orgelverk, ein- söngslög, píanólög, og hljómlist við leikrit, t. d. Gullna hliðið og Fyrir kongsins mekt o. m. íl. Hann hefur stjórnað kórum og hljómsveitum og er tónlistarstjóri ríkisútvarpsins. DB 30000/05 Orgeltónverk eftir Johs. Seb. Bach. Toccata og fúga í d-moll; Pastorale; Herzlich tut mich verlangen; Jesus Christus, unser Heiland; Preludia og fúga í Es-dúr; In dulci jubilo; Wer nur den lieben Gott lászt walten; Prelúdía og fúga i d-moll; Prelúdía og fúga í c-moll; Ofangreind verk eru seld i áletruSu albúmi, 6 plötur, 78 snúningc DB 30000 Toccata og fúga í d-moll eftir Johs. Seb. Bach. Úrval úr áSur útgefnum orgeltónverkum eftir Joh. Seb. fíach verSa gefin út á 33. snúninga plötu (Long Play) ERLLVG IILÖXDAL BENGTSON, cello. Hann er fæddur árið 1932. Kom fyrst fram opinberlega á jólahljómleikum blaðsins Politiken I Kaupmannahöín 1936. Nam fyrst hjá föður sínum, siðar hjá Dielzmann í Kaupmannahöfn, og Piatigorski í Philadelphia. Hann heíur haldið hljómleika I Danmörku, Islandi, Banda- ríkjunum og víðar. DA5279 An den Friihling...............E. Grieg Valse triste ..............]. Sibelius DA 5280 Elfentanz ..................Popper — Cassado Rondo .....................Boccherim DA 5283 Romance, op. 44, nr. 1 . . Rubenstein Svanurinn .................Saint-Saéns 15


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.