loading/hleð
(4) Blaðsíða 2 (4) Blaðsíða 2
EINSÖNGUR ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR UKEIIVX P.VLSSOX, tenór. Er fæddur árið 1901. Hann hefur haldið hljómleika viða um land við óvenju miklar vinsældir og sungið inn á margar hljómplötur, sem nú eru flestar ófáanlegar. — Var um tíma aðaleinsöngvari Karlakórsins Geysis og Kantötukórs Akureyrar. DI1042 Dalakofmn .................. Arch. loce — DavíS Stefánsson Den farende svend...........Karl O. Runólfsson — Jóh. Sigurjónss. DI 1043 Kolbrún................. Taktu sorg mína......... DI 1044 í dag skein sól......... Þú ert sem bláa blómiS . . tsl. þjóSlag — Hannes Hafstein Bj. Þorsteinsson — GuSm. GuSmundss. Páll Isólfsson — DavíS Stefánsson Schumann — Ben. Gröndal DI1048 Minning.................... Hún kvssti mig........... DIX 501 AlfaSir ræður ............ INÚ legg ég augun aftur . . Þórarinn GuSm. — J. J. Smári Þórh. Árnason — Stefán frá Hvítadal Sigv. Kaldalóns — Sig. Eggerz Björgv. GuSmundsson — Svbj. Egilsson DIX 503 Tárið ....................Bj. GuSmundsson — Kristján Jónsson Litla skáld...............Merikanto — Þorst. Erlingsson SIG. SKAGFIELD, óperasöngvari, tenór. Fæddur árið 1896. Söngnám í Kaupm.höfn 1919 og siðar í Þýzkalandi og seinna i Ameriku. Söng við óperumar i Oldenburg, Regensburg og viðar. Helztu hlutverk hans voru: Radames I ,,Aida“, Manrico í „II Trovatore", Rudolf i ,,La Boheme", Florestan 1 .Fidelio" og Canlo I ,,Pagliacci“. — Skagfield hefur sungið inn á fleiri hljómplötur en nokkur annar Islendingur, og eru flestar plötur hans nú ófáanlegar. — Hann andaðist í Reykjavik árið 1956. JOR 13 Míranda ................. a) Hestavísur .......... b) Hrosshár í strengjum . JOR 14 Míranda ................. Vetur .................. Sv. Sveinbjörnsson — Þorst. Gíslason Páll Isólfsson — Lausavísur Páll Isólfsson — DavíS Stefánsson Sv. Sveinbjörnsson — Þorst. Gíslason Sv. Sveinbjörnsson — Stgr. Thorsteinss. 2


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.