loading/hleð
(8) Blaðsíða 6 (8) Blaðsíða 6
EINSÖNGUR ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR (íl'KRÉ'X Á. SÍMO\.lll. ö|i<‘rusöii[>kona. sópran. Er íædd í Reykjavik. —- Söngnám hjá Sigurði Birkis og síðar í Englandi og nú siðast í Italíu.— Söng hlutverk Santuzza í ,.Cavalleria Rusticana", Mimi I ,,La Boheme“ og Rosalinda í ,,Leðurblökunni“ í Þjóðleikhúsinu. — Á eftirtöldum hljómplötum kynnumst við nýrri hlið á þessari glæsilegu söngkonu. — Undirleikur, 25 manna hljómsveit, undir stjórn Johnny Gregory. — Upptakan fór fram i London. k JOR 232 Þín hvíta mynd..............Sigfús Halldórsson — T. GuSmundsson Malaguena..................Lecuona — E. Bjarnason JOR 231 Siboney ....................Lecuona — E. Bjarnason Little things mean a lot . . Lindeman — Stutz JOR 230 Suðrænar nætur (Begin the Beguine) Cole Porter —- Egill Bjarnason Banvæn ást (Jealousy) .... Jakob Gade — Egill Bjarnason Eftirtalin lög verSa gefin út á 45 snúninga plötu, Extended play: Malaguena; Siboney; Jealousy; Begin the Beguine. GCNNAR ÓNKAItSSOV. 12 ára. Er fæddur i Reykjavík 1927. Söngnám hjá Sigurði Skagfield í Reykjavík og síðar á Italíu. Einsöngvarl með Karlakór Reykjavikur 1940. Hefur ennfremur haldið sjálf- stæða hljómleika. JOR 15 f dag skein sól............ Hvíl mig rótt.......... . . . JOR 16 Kirkjuhvoll ................ Vögguvísa ................. JOR 17 í rökkurró hún sefur . .. . Hinn eilífi snær........... Páll fsólfsson — DavíS Stefánsson Fr. Bjarnason — Ben. Gröndal Árni Thorst. — GuSm. GuSm. Sig. ÞórSarson — H. K. Laxness Björgv. GuSm. — GuSm. GuSm. Winding — J. J. Smári EltLING ÓI.AI SSOV. bnryton. Söng lnn á þessar Columbia-hljómplötur árið 1932. Hann hafði þá um skeið verlð vlnsæll söngvari og haldið marga sjálfstæða hljómleika, einnig komið fram sem einsöngvarl með Kariakór Reykjavikur. Plötur hans fengu þegar mjög góðar vlð- tökur, og nú, 20 árum síðar, eru þær vinsælustu plöturnar frá þessum árum. — Erling andaðist á Vifilsstöðum 1934. DI 1058 Svörtu augun ............... Rússneskt þjóSlag Sigling ...................De Curtis — B. M. Gíslason DI 1059 í fjarlægð .................Karl 0. Runólfsson — Þorst. Halldórss. Mamma .....................Sig. ÞórSarson — Stefán frá Hvítadal 6


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.