loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
EINSÖNGUR ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR STEFÁX ÍSLAXDI, óperusöngvari, tenór. Er íæddur árið 1907. Söngnám í Mílanó 1930—1935. Hefur sungið við Konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn siðan 1938. Helztu hlutverk eru: Rudolf í ,,La Bo- heme", hertoginn i ,,Rigoletto“, Cavaradossi í ,,Tosca“, Pinkerton í ,Madame Butterfly", Don José í „Carmen, Faust í ,,Faust“. Nadir í „Perlukafararnir", Turriddu í „Cavalleria Rusticana" og mörg fleiri hlutverk. Hérna heima hefur Stefán sungið hertogann í Rigoletto", þegar óperan var færð upp i Þjóðleikhúsinu. Stefán hefur og sungið i óperum og haldið hljómleika víða um Evrópu, og verið einsöngvari með Karlakór Reykjavlkur í söng- ferðum hans um Evrópu og Ameriku. — Stefán er kon- unglegur hirðsöngvari. JOR 4 Bíbí og blaka............. Sáuð þið hana svstur mína JOR 5 Anima raular í rökkrinu . . KirkjuhvoII .................... JOR 6 Allar vildu meyjarnar .... Rökkurljóð ..................... JORX 4 Bikarinn ................... Gígjan ................... DA5201 Vögguljóð .................. 1 fjarlægð................ DA 5202 L’anima ho stanca.......... Amor ti vieta............. DA 5278 Ökuljóð ................... Amor ti vieta............. Markús Kristjánsson — ÞjóSvísa Páll Isólfsson — Jónas Hallgrímsson Ingunn Bjarnadóttir — Jóh. úr Kötlum Árni Thorst. — GuSm. Guömundsson Karl O. Runólfsson — Daviö Stefánsson Á. Björnsson — Ó. Jóh. SigurSsson Eyþ. Stefánsson — Jóh. Sigurjónsson Sigfús Einarsson — Ben. Gröndal Sig. ÞórSarson — Ben. Gröndal Karl O. Runólfsson — Þorst. Halldórss. úr óp. Adrirta Lecouvreur eftir Cilea úr óp. Feodora eftir Giordano Rússneskt þjóSlag Einsöngur m. Karlakár Reykjavíkur Aría úr óp. „Feodora“ eftir Giordano Dúett: Stefán fslandi, tenór, og Henry Skjcer, baryton: DB5268 Nu döden sig nærmer. ... úr óp. Vald örlaganna eftir Verdi I templets lyse hal...................úr óp. Perlukafararrár eftir Bizet Dúett: Stefán tslandi, tenór, og Else Brems, mezzó-sópran: DB5279 Mal Reggendo all’Aspro . . úr. óp. II Trovaiore eftir Verdi Se m’ami ancor....................... úr. óp. II Trovatore eftir Verdi 4


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.