loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
PlANO o. fl. ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR UÖGNVALOIJR SI(;riUÓ.\SSO\. píanó. Hann er fæddur á Esklfriði, 15. október 1918. Stundaði nám við Tónlistarskólann i Reykjavík hjá Árna Krist- jánssyni, i París hjá Marcel Ciampi og í New York hjá Sascha Gorodnitzki. Rögnvaldur hefur haldið hljómleika víða um heim, svo sem í Ameríku, Danmörku, Austur- ríki, Noregi, Finnlandi, Sviþjóð og hér heima. Hann er nú kennari við Tónlistarskólann. Eftirtalin verk verða gefin út á 33ja snúninga hljóm- plötu, 25 cm. Sonata III, op. 44........Niels Viggo Bentzon Phantasiestiicke, op. 12 . . Robert Schumann Toccata, op. 7............Robert Schumann GÍSLI MAGXL'SSOX, pianó. Hann er fæddur 5. febr. 1929. Byrjaði að nema píánó- leik i Tónlistarskólanum hjá Rögnvaldi Sigurjónssyni og Árna Kristjánssyni. Stundaði framhaldsám í Zúrich 1949—’53 hjá Walter Frey og siðar í Róm hjá Carlo Zecchi. Fyrstu hljómleikana hélt hann i Reykjavík 1951, og síðar í Finnlandi. hetta er fyrsta íslcnzka hljómplatan, sem gefin er út á 33 snúningum (long play) hjá H.M.V., 30 cm. ALPC 3 Glettur (Humoresken) . . . Páll ísólfsson Þrjú píanólög.............Páll Isólfsson (Burleske; Intermesso; Capriccio). Vikivaki .................Sveinbjörn Sveinbjörnsson Idyl .....................Sveinbjörn Sveinbjörnsson Ensk svíta í d-moll.......Joh. Seb. Rach (Preludio; Allamanda; Couranta; Sarabanda; Gavotta; Giga) LFtvarpssextettlnn. Stjórnandi: Þórarinn Guðmundsson. DI1105 Ættjarðarljóð .............(Syrpa af íslenzkum alþýSulögum) Haustljóð ................(Syrpa af íslenzkum alþýSulögum) Kebenhavns filharmoniske orkester. Stjórnandi: Svend Christian Felumb. X 6050 Ó, Guð vors lands.........Sveinbjörn Sveinbjörnsson Kong Christian............D. L. Rogert 14


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.