loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
DANS- OG DÆGURLÖG ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR Adda Örnólfs og Ólafur Briem. Korau fyrst frara með hljómsveit Kristjáns Kristjáns- sonar fyrir nokkrum árum. Þau haía siðan sungið með ýmsum hljómsveitum á hljómleikum, dansleikjum og inn á hljómplötur, ýmist saman eða sitt I hvoru lagi. Undirleik á þessari Tónlka-hljómplötu annast trió Ólafs Gauks. P 101 íslenzkt ástarljóð .........Sigfús Halldórsson Indæl er æskutíð...........(Papaveri e Papere) Erla Þorsteinsdóttir. Hún kom fyrst fram i Danmörku, söng þar I útvarp og inn á hljómplötu, sem gefin var út fyrir danskan mark- að. Nokkru seinna kom hún heim til Islands og söng hér á ýmsum skemmtunum, og um það leyti söng hún inn á fyrstu plöturnar fyrir Fálkann. Hún heíur síðan átt sívaxandi vinsældum að fagna og er nú ein af okkar vinsælustu dægurlagasöngkonum. DK1386 Hljóðaklettar ............. Heimþrá .................. DK 1385 París (I love Paris)...... Hugsa eg til þín (Evermore) Tólfti september — Einar Benediktsson Tólfti september — Tólfti september Texti: Loftur Texti: Loftur DK 1384 Sól, signdu mín spor .... Texti: Loftur (Gelsomina) Sof þú (Softly, softly) .... Texti: Loftur DK 1316 Litla stúlkan við hliðið . .. Tvö leitandi hjörtu......... Tólfti september — Tólfti september Oliver GuSmundsson — N. N. DK 1315 Bergmálsharpan ..........Texti: Loftur (Happy Wanderer) Er ástin andartaks draumur Texti: Loftur (Hej, Lili, hej-Ló) DK 1280 Hvordan ................. Gud ved hvem der kysser dig nu 16


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.