loading/hleð
(12) Blaðsíða 10 (12) Blaðsíða 10
KÓRAR & KVARTETTAR ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR KARLAKÓK REYKJAVÍKUR. var stofnaður árið 1926. Söngstjóri frá upphafi hefur verið Sigurður Þórðarson, tónskáld, f. 1895. Hann hefur samið mikið af karlakórslögum, einsöngslögum, óper- ettuna ,,f álögum" o. m. íl. Karlakór Reykjavikur hefur haldið fjölmarga hljóm- leika heima og erlendis, m. a. á Norður- löndum, Þýzklandi, Austurríki Tékkósló- vakíu, Italíu og Bandaríkjunum. — Meðai einsöngvara kórsins hafa verið: Stefán fslandi, Guðmundur Jónsson, Gunnar Páls- son og Erling Óiafsson. JOR 203 Hraustir menn.............Romberg — ]. J. Smári (Einsöngur: GuSmundur Jónsson) Nú hnígur sól.............Bortniansky —- Axel GuSmundsson JOR 206 Rímnadanslög/Dýravísur . Jón Leifs — tslenzkar þjóSvísur a) Rímnadanslög .........Jón Leifs — Islenzkar þjáSvísur b) Siglingavísur ........Jón Leifs — Islenzkar þjóSvísur JOR 207 Nú sigla svörtu skipin .... Karl O. Runólfsson — DavíS Stefánsson (I og II hluti) JOR 208 Úr LákakvæSi .............Þórarinn Jónsson — G. Bergþórsson Þei, þei og ró, ró........Björgv. GuSmundsson — Gestur JORX 102 Norröna folket..............E. Grieg — Björnstj. Björnson (Einsöngur: GuSmundur Jónsson) Vögguvísa ................Mozart — Sig. B. Gröndal DB 30007 Agnus Dei................... Georges Bizet (Einsöngur: GuSmundur Jónsson) Skín frelsisröðull fagur . . Sig. ÞórSarson — Jón Magnússon DA 5278 ökuljóð ...................Rússneskt þjóSlag (Einsöngur: Stefán tslandi) Amor ti vieta.............Aría úr óp. „Feodora“ eftir Giordano. X 7037 Sjá dagar koma.............Sig. ÞórSarson — DavíS Stefánsson (Einsöngur: Gunnar Pálsson) Vögguvísa ................Mozart X 6038 1 rökkurró hún sefúr .... Björgv.GuSmundsson — GuSm. GuSm. Þér landnemar ............Sig. ÞórSarson — DavíS Stefánsson X 6039 BrenniS þiS vitar..........Páll Isólfsson — DavíS Stefánsson (I og II hluti) X 6040 Vor (Jubelfestmarch) ......Johann Strauss (I og II hluti) 10


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.