(25) Blaðsíða 23
ISLENZKAR HLJÖMPLÖTUR
ÝMISLEGT
•>■
RÍMUR
Á fyrstu árum íslenzkrar hljómplötuútgáfu var gefið út nokkuð af rímnakveðskap.
Þessar plötur fengu góðar undirtektir og seldust allar upp. Til Þess að varðveita
þessa þjóðlegu tónlist á hljómplötum, ákvað Fálkinn h.f. að gefa út aítur tvær af
þessum vinsælu plötum.
DI 1101 Lausavísur (Jón Bergmann)
Lækurinn (Gísli Ólafsson) . .
DI 1100 Lausavísur ...............
Vor er indælt eg þaS veit. .
Tölum við um tryggð ....
Páll Stefánsson og Gísli Ólafsson kveSa
Páll Stefánsson og Gísli Ólafsson kveSa
Páll Stefánsson kvéSur
Jón Lárusson kveSur
Jón Lárusson kveSur
MARTA KAI.MAV. upplestnr.
Lesnar eru barnasögur eftir Jónas Hallgrímsson á ,,Columhia“-plötu nr DI1095.
Þegar þessi plata kom fyrst út, árið 1930, vakti hún sérstaka ánægju yngstu kyn-
slóðarinnar. Platan var gefin út aftur 1953 og kom þá i Ijós að vinsældir hennar
voru hinar sömu og áður.
DI 1095 Barnasögur eftir Jónas Hallgrímsson, I og II hluti
ENGEL (GAGGA t LUIVD.
Hér er um að ræða eina þekktustu þjóðlagasöngkonu álfunnar. Er hún mörgum
músikvinum hér að góðu kunn fyrir söngskemmtanir sínar og listræna túlkun á
viðfangsefnum sinum.
B 10708 Þjóðlög frá ýmsum löndum: Noregi, Danmörku, SvíþjöS og Islandi:
Littlu börnin Ieika sér.
GITTE, einleikur á xylófón.
'' Undrabarnið Gitte kom fyrst til Islands árið 1953 og lék
á Sjómannadagskabarettinum við fádæma vinsældir.
Hún lék þá inn á þessa plötu með undirleik Fritz
Weisshappel, pianó, og Jóns Sigurðssonar, hassa.
K 500 Sverðdansinn ..............Khatchaturian
Circus Renz Gallop.........Peter Gustav
DON ARDEX, söujjnr & eftirhermur.
Dvaldi hér á landi vorið 1954 og kom þá fram á skemmt-
unum i Reykjavík og víðar um land. Söng þá inn á
þessa Tonika-hljómplötu.
P 107 Eftirhermur: Jimmy Durante; Mario Lansa, Jerry Letcis; Billy
Sleeping beautv Daniels, Johnny Ray.
23
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald