loading/hleð
(116) Blaðsíða 112 (116) Blaðsíða 112
sonar at Svínafelll, Jónssonar at Hofi í Öræfum; Jón ýngri á Knappa- völlum í Oræfum Einarsson, hyggjum vér ok vera af Hofsætt, födur Einars rektors ok systkina hans, voru þeir frændr margir merkiligir menn. Med yfirmönnum má telja: Bjarna hinn ríka á Skardi ok sonu hansBrynjúlf ok Eggért; Eggért, son Gudmundar á Alptanesi, Sumar- lida Klemensson ok Grím Grímsson á Giljá; en med ríkismönnum at auki er mikilsháttar voru: Benedikt Jónsson i Hrappsey, ok annan þó sídri væri at kostum, Eýrík á Asmundarstödum á Sléttu, son Eyríks í Skógum Einarssonar prests hins fjölkunna at Skinnastödum, Niku- lássonar, var Eyríkr þessi uppgángsmadr ok mikilhæfr, en grunadr mjög um gæzku, hann var fadir Pétrs prests Arnsteds á Hofi. Björn, son Olafs prests Ásmundarsonar at Kyrkjubæ, dótturmadr Bjarnar at Bustarfelli, bjó í Bödvarsdal; Marteinn, son Bjarnar at Bustarfelli, hjó |>ar eptir födur sinn, en Jón bródir hans at Eyrarlandi í Eyafirdi, ok átti Helgu, dóttur Magnúsar Bjarnarsonar frá Espihóli, ok börn mörg; J>eir brædr líktust foreldri sínu at vexti meir enn afli. Árni hinn ríki bjó at Arneydarstödum þórdarson, Árnasonar frá Móbergi, |>orleifs- sonar, Jónssonar lögmanns á Reynistad, Sigurdarsonar. Jóu Jóns- son, er kalladr var höfudsmadr, bjó at Oddstödum á Sléttu, hann var mikill vexti, ok gyldligr, ok árædisfullr, er J>at í almæli at hann hafi unnit einn 19 birni eda 20, en merkir menn bera |>at þó aptr; J>ó geklc hann opt á ísa ok leitadi dýra; hann var í frændsemistölu vid Skinnustada menn, ok svo vid Pétr Bjarnason at móderni, ok reyndu J>eir med sér stundum. LXXVI Kap. Mannalát. Þessi misseri, er nú eru talin, gekk landfarsótt mannskæd austr ok nordr, hafdi andazt eptir midjan vetr Jón prestr þorvaldsson at Mikla- bæ í Skagafirdi, er prófastr hafdi verit, en Sæmundr prófastr fékk sídan amtmannsbréf fyrir stadnum, ok annat Eyríkr prestr Jónsson fyrir Hvammi í Laxárdal, því Ólafr Ólafsson var dáinn, hid þridja fékk porvaldr Jónsson fyrir Fagranesi; J>á dó ok Arnbjörn prestr Jónsson at Undirfelli, sem kallad er, heitir undir Felli í Vazdal, hann hafdi átta Kristínu Jónsdóttur, Jjorleifssonar lögmanns, Kortssonar,
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (116) Blaðsíða 112
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/116

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.