loading/hleð
(141) Blaðsíða 137 (141) Blaðsíða 137
8 Hl. 137 ínga-lærdóm, þann er Eyrikr Pontoppídan biskup bafdi samit, Jjó vard ei af því hér á landi svo skjótt, því hann var þá enn ei lagdr út. Grasbrestr var þá mikill, ok hardt í ári, ok urdu manntjón af slisum. Urdu þeir prófastar Jón prestr þorláksson í Múlaþíngi, Jón Jónsson í Stafhollti í Mýrasýslu ok Halldór Brynjúlfsson at Stadarstad í Snæ- fellsness-sýslu. Steffán prestr at Höskuldstödum kvæntist aptr, ok fékk Sigrídar Sigurdardóttur, er Oddr Magnússon hafdi átta, ok voru þeirra börn seinna Sigurdr ok Oddr. þessi misseri voru þeir allir bornir Jónas, son Benedikls prests Jakobssonar, Benediktssonar, þorkell, son Olafs prófasts Gíslasonar í Odda, ok Jón, son Jakobs Eyríkssonar vid Búdir. En um haustit hinn 7da dag októbris andadist Jón Magnús- son gamli hálf-áttrædr, ok var hann þá med Snorra prófasti syni sínum at Helgafelli. XCIV Kap. Tilburdir öndvert ár. Næsti vetr gjördist hardr med nýári vestanlands ok nordan, ok SVO 1739 í Borgarfirdi, var fiskifátt, ok gródalaust framyfir fardaga, féllu pen- íngar allvída, ok drápust kýr í hor ok kulda sumstadar um vorit; eptir þat batnadi þó skjótt, en landfarsótt gekk yfir. Skip týndist vid Hellisvelli fjórda laugardag frá páskum, voru flest á nordanmenn, en sá hét Gudmundr Asgeirsson, er formadr var; vída brotnudu skip af brimi ok sjáfargángi, 13 í kríngum Jökul, ok 7 löskudust. þá deydi Björn prestr þórdarson at Melum í Borgarfirdi, ok var meir enn áttrædr, hann var fadir Hannesar prests at Kvennabrekku. Annar dó Andrés prestr Gíslason í Otrardal, þridji Torfi prestr Bjarnason í Nes-hrepp, fjórdi Frans Ibsson prestr í Hruna, 5ti Jón prestr Einar6- son at Stad í Adalvík, ok konur nokkrar í heldra lagi. A þíngi var lesit landskrifarabréf Jóns þórdarsonar, var hann sonur þórdar pró- fasts á Stadarstad. Gudmundr sýslumadr Sigurdarson sókti þar sök í móti Ólafi sýslumanni Arnasyni, um dóm í máli Ólafs bónda Gunn- laugssonar í Svefneyum, ok vannst ei á. þar var lesit upp landfógéta- bréf Kristjáns Drese, hafdi Kristján Luxdorf landfógéti komit, út ok Hdit á þíng, ok kvaddi þar vini sína. þórarinn lögsagnari, son Jóns i Grenivík, stód þar fyrir málum; kom þar ok fram Hfgjöf nokkurra S
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (141) Blaðsíða 137
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/141

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.