loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
mesta Kér á landi, ok ]bó vídar væri leitat; hann hafdi hreint málfæri ok skírt, ok var hinn áheyriligasti kennandi, málsnjallr, ok hinn mesti gáfumadr, en vandadi þó kenníngar sínar mjög, ok var vandr at því vid adra. Medan hann lifdi, var lagt til hospítals ómaga í sveitum, en þá eina lét hann taka á hospítölin sjálf, er næmastan höfdu sjúk- leika, ok hættiligastan; hann var hinn annar eda þridji lærdastr biskup á landi hér, med meistara Brynjúlfi ok Oddi, ok sýna þat bækr hans allar, er á prent hafa gengit, ok ei sídst Píslarprédikanir hans 6, er ])ó er mælt hann hafi eigi verit búinn at laga, eda 7 ordabók hans; en útleggíngu hans yfir Nýa Testament úr griskri túngu, ok um skyldu manns, eda praxin pietatis, endtist hann ekki til at láta prenta. Hann hafdi audgazt skjótt, var ]>ó ríflundadr ok stórmannligr, ok spardi ekk- ért til at halda vid virdíngu sinni, gestrisinn ok veitíngasamr; hélt hann háttum meistara Brynjúlfs ok meistara ]>órdar formanna sinna, í virdíngu ok veitíngum vid meddómendr sína á alþíngi, eldi ok fram- færslu ölmusumanna heima á Stadnum ok mörgu ödru, er sídan tók heldr fyrir, eptir hann, hafdi réttan reikníng ok fullan í kaupum ok sölum, gjalt skjótt, en var ör at gefa. Systurdætrum sínum gaf hann fé mikit á giptíngardegi, Olufu Arnadóttur Valbjarnarvelli í Borgar- hrepp 24 hundrud, (hún var módir Arna skálds) ok Túngufell í Lund- arreykjadal 16 hundrud, ok þartil lausafé, því hönum þótti hún gipt- ast at hans rádi. Engan lét hann naudstaddan fara frá sér synjandi, er leitadi hans, ok ei þótt hefdi verit í óþokka vid hann; vid alla var hann kunnmenn sína léttlátr ok gladsinnadr, ok ávarpsgódr allri al- ]>ýdu. Eigi mátti kalla at hann reiddist nokkrusinni án öls, ]>ó ]>ess væri leitat, svo örlyndr sem hann var ]>ó, en stórhuga ok kappsamr var hann vid þá, er á hlut hans vildu gánga, ok stórbokkar voru; átti hann af ]>ví opt í þrætum á hinum fyrrum árum, medan allt lék í lófum, en uppgángr fyrirmanna hér var sem mestr, svo at ]>eir létu ærit margt til sín taka, ok ]>ótti ]>á snúast heldr í sid veraldar- manna, en þar vann hann lítit á; ok sem hann tók at setjast ok mæd- ast, hneigdist hann æ ]>ví meir til hins andliga, er meir leid á æfi hans, °k vildi lifa í kyrdum. Lagdi hann sig ]>á nidr vid at þéna nytsemd- Um fóstrlands síns med bókagjördum sínum, ok vard því biskupsdæm- mu ok kennidóminum hinn mesti söknudr í at sjá á bak hönum, er
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.