loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
8 Hl. 24 er hán var at Gröf med Ragnheídi húsfrd, födursystur stnni, ,en hún synjadi; sídan hafdi hún barn alit, ok gekkst Jón vid því, ok þóttu ólíkindi vegna tíma; sídan vard réttr fadir at því barni Brynjúlfr, son Gísla Eyríkssonar lögréttumanns í Múlaþíngi, bródir Gísla prests hins gamla áDesjarmýri; fór nú Jón Steinsson utan sudr á Eyrum, ok vjldi fá uppreisn, en vann lítit annad, enn sóa fé sínu, en Gudrídar fékk Vigfús Ólafsson, er kalladr var svarti Fúsi, ok lítt at manni, pk bjuggu þau í þíngeyarþíngi. þorlákr Markússon fékk nú Hólmfrídar, systur hennar, er sídan bjó í Gröf, en seinast á Sjáfarborg, ok hefir ritat annál. þat bar til f Ólafsfirdi atfángakvökl jóla, at Jón bóndi Styr» bjarnarson á Hóli vildi fylgja konu sinni yfir Ólafsfjardará til Kvíar bekkjarkyrkju; var regn, ok ruddi áin sig skjótt, ok hljóp á þau^ ok 1715 létu þau líf sitt bædi. Sá vetr var skakvidrasamr, en hverki frostr hardr rié med jardbönnum, voru ógæftir stórar, |>á bar þat til, at andadist Vigfús Hannesson, sýslumadr í Árness-sýslu, skyndiliga á heimili sínu; en midvikudaginn þridja í einmánadi, er var hinn tOdi dagr aprílis, andadist frú Ragnheidr Jónsdóttir í Gröf, er hana skorti vetr á sjötugan, var lík hennar flutt til Hóla, ok grafit þar í kórnum, 4da eda 5ta í páskum, er var sumardagr hinn fyrsti, 15 dögum sídar, Um þær mundir kom hollenzk siglíng fyrir nordan land, er ei hafdi jordit 1 margt ár. Menn nokkrir druknudu fyrir sunnan, 3 f Dýra- firdi, 9 í Mýrdal austr af skipi, ok voru 7 kvæntir, 7 af skipi fyrir Sunnan jökul, en einn komst af, ok þrír í Beruvík, voru þeir at selar drápi á skeri. þá var vor kalt ok íllt frá Sumarmálum, helzt fyrir nordan land, ok grasbrestr mikill; ónytfng mikil vard ok sídan á hey- nm nordanlands , ok horfdi til hardinda. J>at hafdi ordit á Gói, at druknadi Gísli í Máfahlíd, son Jóns biskups Vigfússonar af reid ógætr iligri, hann hafdi fyrri átta Margrétu, dóttur Magnúsar lögmanns Jóns- sonar, ok Ixiit fyrst at Reykhólum, þeirra börn voru Magnús ok Gucl- rídr ok Ragnheidr, ok var hún dáin, en sídan átti hann Katrínu, dóttur Bjarnar Jónssonar at Stadarfelli, ok bjó hún eptir hann at Máfahlíd, ok vard gömul, en Magnús, son Gísla, ólst þá upp at Stad- arstad med þórdi prófasti, födurbródur sínum, sídan med frú Sigrfdi, födursystur sinni, er gaf hönum stóra Núp eptir sig med b.úi öllu. Gudrádar, dóttur Gísla, fékk 6pinna Doktor Finnr biskup, en Ragn-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.