(151) Blaðsíða 147 (151) Blaðsíða 147
8 HJ. 147 fyrir skólann; hafdí verit hagad ýmisliga um sundrdeilíngar á stólsgjöld- um milli biskupa ok rádsmanna stólsins, en stundum höfdu biskupar rádamenskuna sjálfir, ok vard af misklíd ok óhagnadr fyrir lærdóm- inn. Allir kærdu þraung sína ok inntektarleysi, enda voru all-illir kostir skólalærenda; urdu skólarnir eigi haldnir vetrinn á enda, ok J>ó stundum eigi vel medan var. Harbóe hafdi ok verit bodit at yfirheyra Sigurd Vigfússon skólameistara, ok er þat var gjört Jjótti hann sljór í lærdómi, en ei var hönum vikit frá fyrir {)á sök, |rví Harbóe' hélt í hönd med hönum, sem hann var gjarn til vid flesta menn, fann at hann var einfaldr ok hrekklaus, en þá bar svo til, at hönum var kennt barn, sem Einar Sæmundarson, Hrólfssonar, bródir Eggérts prests kvad: Meistari skóla fór í flá, faldasól hann blekkti; valt er at stóla aflid á, ormaból ok slekti. Sú vísa var affærd, ok urdu af kvedlíngar, en ekki setti Harbóe Sigurd af at heldr berliga, gaf hann sig frá sjálfr, ok var skipadr skólameistari Gunnar, son Páls prests at Upsum, hann var hinn lærdasti madr, ok skipti þá mjög um kensluna, en Harbóe {>ótti mæti á Sigurdi sakir afls hans, ok studdi at því, at hann fékk seinna sýslu fyrir vestan. J>at var eitt borit fyrir hann, at J>orvardr prestr Bárdarson, er verit hafdi at Kvíabekk, ok nú var at Felli, ok hafdi skipt vid Jón prest Sigurd- arson, ok var kalladr madr heldr svakafenginn, ok óeyrinn vid öl, mundi ok fara med forneskju; höfdu menn séd hjá hönum rúnablöd, ok margt var talat um vidskipti þeirra Grímólfs prests Illhugasonar, ok enn fleira um Jjorvard, átti þá at setja hann frá prestsskap, en sídan fundust {>eir Harbóe heima at þorvardar, ok líkadi hönum allvel vid prest, kvad |)á ei alla mundu betri menn, er betri væri kalladir; ok er hann prófadi fleiri presta, þótti hönum Halldór prestr á Knapp- stödum svo fáfródr, at hann vildi hafa hann afsettan, en sóknarmenn bádu fyrir hann, því hann var vinsæll, ok hélt hann svo embætti. Sá Halldór prestr var son Páls smids Jónssonar á Melum í Svarfadar- dal, Jónssonar, Oddssonar sterka, Bjarnasonar; Sturlusonar, hans dóttir var Gudrídr, er sídan vard mikilsháttar. Opt reyndist þat at Harbóe var ómeinsamr, er þess getit at hann lét leggja Árna presti Davídssyni 9 T 2
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (150) Blaðsíða 146
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/150

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.