(85) Blaðsíða 81 (85) Blaðsíða 81
kommissaríis kom í engu saman, vildi J>orlei£r prófastr fara í öllu, sem amtmanni var skapfeldast, en hann hafdi stefnt Páli Kinch um róg á heimafólk sitt, ok dæmdi Jjorleifr prófastr, sem hann vildi, Kinch í fé- sektir stórar ok æruleysi, en hann skaut til hæsta réttar, ok gjördist ei at adalmálinu. J>at sumar fór Finnr utan, son Jóns prófasts Hall- dórssonar í Hítardal, ok var hann vel tvítugr. pá visítéradi Jón bisk- up Arnason Yestrland, ok þóttu mörgum þúngir kyrkjureikníngar hans. Var á J>ví sumri kvillasamt, ok deydi Eldjárn prestr Jónsson nyrdra, hyggjum vér hann væri son Jóns þórarinssonar prófasts at. Hrafnagili, Jónssonar í Hafrafellstúngu, en fadir var hann Hallgríms prófasts ok Egils prests at Utskálum; einnin Jón prestr Sveinsson at Bardi, Gudmundr prestr Magnússon at Stafafelli austr, Jón prestr Sig- mundarson gamli, er Jón biskup Vídalín átti málit vid fyrrum, nær nírædr; Gísli prestr Alfsson í Kaldadarnesi, fadir Alfs prests, er þar var sídan; Sveinn Torfason á Múnkaþverá, hans börn voru: Páll djákn í Vídey, ok |)óra, kona Hannesar prests á Kvennabrekku Bjarn- arsonar; Sigiídr, dóttir Jóns biskups Vigfússonar, er Magnús Bjarnar- son átti, hun dó snöggliga, en Magnús féll af hesti nokkru sídar, ok meiddist, ok vard ei læknad; þau höfdu búit at Eyrarlandi, Espihóli ok Stokkahlödum, ok hafdi Magnús þótt rausnarsamr ok göfugmenni, ok þau bædi; höfdu J»au átt margt barna, Björn prestr var sonur þeirra, ok annar þorsteinn, er til menníngar komust, en dætr: Ragn- heidr, er Steffán prestr fékk þessi misseri, son Olafs prófasts Gud- mundarsonar á Hrafnagili, ok Helga, er átti Jón, son Bjarnar Pétrs- sonar á Bustarfelli. Einn madr spádi því Ragnheidi, at eigi mundi hun verda mjög gömul, en þann son mundi -hún eignast, er mest- háttar yrdi á landi á sínum dögum, ok þat höfum vér spurt eptir Helgu, systur hennar, en hún var skrumlaus. 15 þíng lét Jóhann Gottrúp halda um fé Odds, er eptir var, ok hrökk þat eigi.fyrir því, er hann átti at svara. þá brunnu, nær höfuddegi, hús at Bæum á Snæ- fjallaströnd at Runólfs Olafssonar, ok meir enn til 100 hundrada í lausafé. Á því hausti deydi enn Margrét Sæmundardóttir at Stad, ekkja þórdar prófasts Jónssonar, en á öndverdum vetri Hildr Arn- grímsdóttir hins lærda, módir Páls Vídalíns, vestr í Glerárskógum at dóttursinnar, þeirrar er átt hafdiMagnús prófastrMagnússon atHvammi, L
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 80
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.