(96) Blaðsíða 92 (96) Blaðsíða 92
8 Hl. 92 /utan, þótti hann hafa verit þollítill um skuldaheimtur, Jjví menn voru J)á óvanir svo hördu atkalli um þat, en var J>ó tregadr af mörgum sakir mannkosta ok trúfesd; var í hans stad kominn til landfógéta- dæmis úngr madr Kristján Luxdorf, ok hafdi látit lesa bréf sín á þíngi. Jiat sumar fékk Nikulás lögsagnari, son Magnúsar Benediktssonar, bréf íyrir Rángárþíugi, en Jón Víselandskrifari Jónsson frá Túngu, Sveins- sonar fyrir Vadlaþíngi, fékk þó leyfi af konúngi til at búa í Grenivík, hann var vitr madr ok stilltr, gódgjarn ok gudfródr, vel í vexti ok álitligr; voru börn þeirra Gudrúnar þórarinsdóttur þórarinn ok Málm- frídr. Ormr Dadason var settr fyrir Dalasýslu eptir Pál Vídalín frá- fallinn, hann var kyrrlátr madr, vel viti borinn, ok drjúglyndr; lét hann af Strandasýslu, ok var hun bodin upp, ok hlaut hana Einar Magnússon, er þángat hafdi verit settr. Einar var lítill madr vexti, sem födurfrændr hans, en þótti nokkud grályndr, sem verit hafdi Einar prestr Torfason, módurfadir hans. J)á kom út frá Hóla prent- smidju Hugleidíng um tímann, Mánada-saungr Olearíí, ok Mysteríum Mollerí. Bréf kom út med Höfda-skipi, ok sagt at væri frá konúngi, þat var til Odds Sigurdarsonar, er þá var sem verst kominn, ok leyfdi hönum utanför, ok at stefna máli sínu ok mótstödumönnum fram fyrir Hæstarétt, þó fékk hann eigi fararleyfi fyrri, enn Sigrídr Hákon- ardóttir, módir hans, gekk í ved fyrir hann vid Jóhann Gottrup, um allt þat, er hann skyldi lúka at Hæstaréttar dómi; gekk hann at því lagi, ok stefndi Benedikt lögmanni, ok Jóhanni Gottrúp, ok fór utan í Stykkishólmi, var sú hin 7da för hans, en Benedikt lögmadr ok Jó'- hann Gottrúp fóru hvergi. þá vard Gudmundr prestr Vernhardsson prófastr í Bardastrandarsýslu, en Ólafr prófastr Gíslason í Rángárþíngi, ok hafdi þá fengit ádr Oddastad. • Haust var all-íllt ok vott, féllu skridur vída ok spilltu löndum, ok týndist Höfdaskip fyrir Ströndum, ok hvert mannsbarn af, nema einn, er komst at landi, ok dó þó litlu 1728 sídar. Vetr fór hardnandi, svo falla tóku hross í Skagafirdi, hann var hardastr fyrir nordan land, en hvergi gódr, ok vard vída fellir á fjám. Hlutir voru miklir, 6 eda 7 hundrud, ok at lestar hlutum, ok nýttust vel. þat bar til um midjan vetr, at Magnús kapteinn Arason, bródir þorleifs prófasts ok Teits sýslumanns, var staddr í Hrappsey á Breidafirdi, þar bjó þá Benedikt bóndi Jónsson, Pétrssonar, var hann
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 92
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.