loading/hleð
(99) Blaðsíða 95 (99) Blaðsíða 95
Mál, nokkur voru á alþíngi, dulsmál úr Kjós, ok annat hórdómsmál úr Isafirdi, voru bædi madrinn ok konan sek um hórdóm þridja sinn, ok var J>at horit fyrir konúng. Madr ok kona voru dæmd til dauda úr Isafirdi fyrir barngetnad, hún var systir konu hans, ok voru þau tekin af. J>ar kom ok þíngsvitnis-málit, ok var mjög óhreint, dæmdi Benedikt lögmadr |)á báda, Bjarna Nikulásson ok Jón Isleifsson, frá sýslu. At ödru var alþíng fátídt; en peir Ormr Dadason ok Einar Magnússon tóku hverr vid sýslu sinni. Jóhann Goltrúp tók nú mjög at komast í skuldir af hófleysu sinni, mínkadi um sig, ok lét af Húna- vazsýslu, en Bjarni Halldórsson skólameistari festi hana, ok hafdi J>ó enn ei konúngsbréf fyrir, tók aptr vid skólanum í Skálholti Jón frá Njardvíkþorkelsson ok Ljótunnar Sigurdardóttur, Árnasonar lögmanns. Steindór Helgason fékk bréf fyrir Hnappadalssýslu. Svo bar til, at Teitr prestr á Eyri Pálsson, Torfasonar, bródir þeirra Snæbjarnar ok þorsteins, fór í Almennínga á Ströndum eptir vidi, ok voru 9 menn saman á skipi, hann var starfsamr ok stórhuga ok mikill af sér, sem hann átti ætterni til, gjördi J>á austanvedr mikit, ok týndust þeir allir; hans synir voru |>eir Magnús prófastr, fadir Markúsar prófasts í Gördum, ok Jón, er seinna er af at segja. þá dó Brandr Bjarnhédinsson, er lengi var héradsdómari í Gullbríngusýslu, ok tók þarvid Jón Hjaltalín Oddsson. Yar sumar allgott, en misjafnt at nýtíngum. Um haustit voru tvö mál í Eyafirdi, er Jón sýslumadr dæmdi, annat milli Hans Skevíngs á Mödruvöllum ok Sigfúsar þorlákssonar á Grund, en annat milli Jóns prests Halldórssonar, er fyrr er getit, var í Grímsey, ok bónda þess, er Jón þorleifsson hét á þverá, hann hafdi illyrdt prest- inn, ok var hönum dæmd hin mesta hýdíng auk fébóta. þá hófst brennan mikla í Kaupmannahöfn, sem mestr skadi vard af, brann þar med ödrum merkiligum hlutum mikit af bókasafnadi Arna Magnússonar, en hann gaf fé sitt til fomfrædastundar íslenzkum mönnum, ok hafa margir haft not af J>ví sídan í Kaupmannahöfn, ok vard J>ó hid mesta tjón af bókabrunanum, J>ví hann hafdi dregit fornfrædi saman úr öll- um stödum á landi hér; en allmargt vard eptir. Yar vidstaddr, er þær brunnu, med ödrum Islendíngum, Finnr, son Jóns prófasts Hall- dórssonar í Hítardal, J>ví hann var |>á vid háskólann.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 95
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.