loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
8 Hl. 33 ok voru jjórarínn ok Málmfrídr börn fielrra, en f>au bjuggu í Greni- vík alla æfi. Skip öll skyldu koma saman í Hafnarfirdi, ádr legdi frá landi, svo at herskipit mætti því heldr gæta þeirra, ok svo hafdi verit hid fyrra sumarit. Fór nú utan á Hofsósskipi Gríinólfr Gunnarsson Skagfírdíngr til Brimarahólms, ok voru J>á gód vedr öndverdan vetr. Bar þat til á allraheilagramessu, at Lárits Skevíng á Mödruvöllum var í kyrkju, ok at lokinni prédikun stód hann upp úr sæti sínu, ok gekk fram í kórdyrnar, þar féll hann nidr, ok var borinn inn, ok fékk sjúk- leik mikinn med skurfum ok bólgu í holdi. XXIV Kap. Vetrarfar ok tilburdir. Eptir jólin hardnadi vedrátt æ meir ok meir med snjóum, stórvidr- um ok jardbönnum allt til sumarinála; voru þá miklir hlutir eystra ok í Vestmannaeyum, en náliga engir á Nesjum sudr, litlir vestra, ok var þar hardt medal manna; þann vetr kvæntist Sæmundr prestr Magn- ússon frá Brædratúngu, ok fékk Gudrúnar, dóttur þorsteins Stein- grímssonar, var bod at Flugumýri at þorsteins. þá dó Ólafr sýslu- madr Einarsson í Vestr-Skaptafellssýslu, ok skorti þrjá á áttrædan, tók Bjarni Nikulásson þar vid. Vor var hardt ok nædíngasamt, ok grasvöxtr sem minnstr; kom dugga hollenzk vid Hrísey, ok hvolfd- ist vid hana bátr landsmanna, er fóru fram, nádu Hollendíngar þremr ok stúlku hinni fjórdu, en tveir druknudu. Midvikudaginn fyrir fai'- daga druknudu fimm menn í stórvidri fyrir Höfdaströnd, brotnadi þá ok dugga, er sá madr eyfirzkr hafdi smídad fyrir nokkrum árum, er Eyvindr Jónsson hét, ok farit med til Grímseyar, ok vestr á Skaga- fjörd, var hann sjálfr med, er hun brotnadi, ok komst naudugiiga til lands, en Halldór, er verit hafdi bryti á Hólum, ok á var med hönum, vildi ei á land fara, þó hann væri tilkvaddr, ok lét þar líf sitt; þótti mönnum þat nýnæmi, er Eyvindr hafdi gjört, ok var hann af því kall- adr duggusmidr eda duggu-Eyvindr; hann hafdi sídarmeir klaustr eystra. þá stódu- yfír mál Sumarlida Klemenssonar, ok verdr enn getit. þá bjó at Asgeirsá í Vídidal Jón Magnússon gamli, bródir Árna, þar at hans hengdi sig pilltr einn um tvítugt; Oddr ok Páll Beyer veittu léni ok prestaköll, ok gekk skrykkjótt, veitti Oddr Snorra. E
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.