loading/hleð
(70) Blaðsíða 66 (70) Blaðsíða 66
66 8 Hl. stefna Páls Vídalíns til Odds fyrir hýdíngu Bjarna vínnumanns hans um hrossskinns-lengju, ok fór Oddr sídan utan í málum sínum. Jjorsteinn Jónsson hét madr frá Höfdadal í Táiknafirdi, er barn hafdi getit vid bródurdóttur konu sinnar, þat var sagt andvana ok ófullburda, ok hafdi hann dulit þat í ýmsum stödum, en vildi eigi gánga vid mordi; hönum var dæmt líflát á þínginu, ok bjó hann sig ádr illa vid dauda sínum; en stúlkunni, er Gudrún hét, fékkst bót nokkur, ok var mál hennar borit fyrir konúng. Jón í Grenivík Jónsson, Sveinssonar, fékk þá hálft Múnkaþverár-klaustr, ok Jóhann Gottrúp fékk konúngs- bréf fyrir Stapa-umbodi ok sýslu, er hann var settr fyrir, med því sem hann hafdi ádr; Jóhann sat at þíngeyrum, hann var skarpvitr ok framgjarn, lítill vexti ok óhöfdíngligr, en þó hinn hvatligasti, óhófs- madr mikill ok ofsafenginn, ok reid jafnan vid marga sveina, eptir þat hann komst í svo mikil völd. Hannes Skevíng fékk bréf fyrir Vadla- sýslu, hann var vinsæll madr. Ormr prestr Bjarnason fyrir Melstad, hann var mikill, sem frændr hans, öldúngsligr ok alvarligr, ok rædu- madr gódr. Magnús kapteinn, son Ara þorkelssonar, bródir þorleifs prófasts ok Teits, er skipadr hafdi verit af konúngi ok Pétri Raben stiptamtmanni hid fyrra árit, at mæla hér land, kom út, hann var hard- huga ok hvatfær til alls, ok bækladr allmjög. Enn kom út Magnús Benediktsson, ok hafdi konúngr gefit hann lausan af Brimarahólmi, hann var allr hnýttr, ok segir ekki meira frá hönum. Sumar var all- gOtt frá alþíngi, ok makt, vard heyskapr gódr, ok nýttist vel; fiski- faung voru ok gód fyrir nordan land. þá voru enn gefin út kon- úngsbréf um sakamannadóma í héradi, ok neitunareida. Deydi Bessi sýslumadr Gudmundarson í sydra Múlaþíngi, ok Ólafr Arnason í Vest- mannaeyum, er kalladr var klaki, bródir Jóns í Keldunesi, var þar settr lögsagnari Sigurdr Steffánsson; en hinn 5ta dag águstí andadist Lárits Skevíng at Mödruvöllum, hann hafdi verit forsjámadr mikill, ok audugr, ok virdr vel af hirium heldri mönnum', skorti hann tvo á sextugan. þá dó ok Jón prestr þorgrímsson, Ólafssonar, er lengi hafdi verit at Stad í Kinn, fadir þorgríms prests, er þá var at Hálsi, ok var hann madr gamall.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.