(75) Blaðsíða 71 (75) Blaðsíða 71
málskostnad, en setja ella ved fyrír mál, en at Jiridja kosti óskadi hann at Snæbjörn væri settr í hald. Snæbjörn var málagarpr mikill, ok hnfdi seint nnnizt á hann; var þá dæmt at hann svaradi sektum, ok iiann áminntr at haga sér lögliga í málasóknum sínum; undan þeim dómi skaut hann sér til ædri réttar, ok eigi vildi hann ved setja, ok var hönum sídan dæmt hald, en Jjó járnalaust. Hannes Skevíng sýslumadr ok Hans, bródir hans, mæltu þar í móti kröfu Odds Sigurdarsonar til födur Jjeirra; en Jóhann Gottrúp lagdi fram reikníng yfir konúngsfé, er Oddr skyldi svara, en sumt var tekit í vardhald, ok kvadst ei vilja áb)Tgjast, J)ó Oddr tæki J>at aptr med ofríki, sem hann hefdi gjört hid fyrra sumar edr hans menn, brotit upp innsigladan hjall ok rænt Jiadan, ok gripit innsiglad góz; móti J>eim reikníngi mælti Oddr, ok kvad hann hygdan á ójöfnudi Jóhanns einum saman. J)á var eitt bréf útgefit um J>at sídan, at J)au fengu líf systkin, Dadi ok Gudrún, ok skyldi Dadi fara á Brimarahólm, ok er ádr sagt af Jjví. Hún skyldi at eins rýma Vestrland. Páll Vídalín J)óttist bedit hafa skakka af vid- skipti vid Brynjúlf þórdarson, en taldi ásamt í hug sér, at Nordrland hefdi átt prentverkit, ok Jbat væri réttast, ok væri J)at ófyrirsynju keypt af Brynjúlfi til Hóla aptr, hann kom at máli vid Stein biskup, ok taldi J>at at Gudbrandr biskup hefdi gefit prentverkit Hólum, en nidjar Jjórdar biskups ætti ekki í eda Brynjúlfr, ok kalla hönum hæfa at sækja Brynjúlf um J)at mál, ok gaf hönum skjöl nokkur, er þat studdu; bar J)á biskup málit fyrir konúng, ok bad um kommissaríos, fékk hann J)á, ok haud sídan Brynjúlfi til varna, ok at nefna kom- missaríos af sinni hendi, en Brynjúlfr kvadst koma mundi fyrir kom- missaríos biskups á hinu næsta lögjhngi, eda hvenær sem hann vildi. J>at sumar dæmdi Jón biskup Arnason ok klerkar hans tvo presta af embætti, hét annar Árni Jónsson at Hvftadal, son Jóns prests Lopts- sonar, ok brædrúngr vid biskup, hann hafdi bölvad sóknarfólki á Stad- arhóli, er komit var til tída á jólanótt, af drykkjuædi, ok rekit þat úr kyrkjunni; enn annar hét Gissur Bjarnason, sá var vid Hellna vestr, hafdi jafnan verit ój)ekkr ok vanj>akkagjarn, en galt J>ó meir prett- vísi annara med sjálfs síns vangá, en íllvilja, í J)ví er hann var dæmdr Um ’ en J)at var at hann hafdi deilt út pappír í braudkrínglu stad vid sakramentis medferd.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.