loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 8 Hl. J>adan af med J>eim æ meira, f>víat Gudmnndi |>ótti |>ess verra, at sinn hlutr skyldi undir liggja, sem hann þóttist betr makligr, ok fékk f>ó ei atgjört, f»vi náliga laut allt landit Oddi sökum valds hans, en f>ví fór verst med f>eim, át f>eir voru nábúar, ok urdu at eiga margt sam- an. Hafdi nú svo stadit til f>ess, er hér var komit, ok var þá ekki um annad tídræddara enn ríki Odds., er enginn ætladi f>á mundi nidr gánga. XXXII Kap. Utkoma Fúhrmanns. Um sumarit vard heyskapr bædi mikill ok gódr; f>á kom út seint á túnaslætti herskip, f>at er Gottenborg hét, ok med f>ví kaupförin til sérhverrar hafnar, öll í flota saman; var á herskipinu Njels Fúhrmann amtmadr, er fyrr er getit, norrænn at ætt, ok höfdíngligr ásýndum, hann skyldi hafa hálf laun, medan Kristján Muller amtmadr lifdi, en <oll f>adan áf. Baud konúngr svo at hann skyldi hafa umsjá á landinu i andligum málum ok veraldligum, ok svo réttargángi, olc at fylgt væri -réttar-atferli nörskulaga; aflagdist vid f>at hid forna atferli, at 6 menn ■eda 12 dæmdu, en yfirdómarinn samþykkti, dæmdi hann einn f>adan af, ok háfdi 8 þíngvotta, en meddómendr at eins í hinum stærstu mál- um. Adr voru ok hyggjueidar med sjálfseidi í undanfærslum, lýrittar 'ok sjöttar-eidar ok tylftar-eidar, eptir f>ví sem málin voru stór, en -nú skyldi vera undanfærsla med eineidi í Öllum málum. f>at hafdi verit sidr dómanda, 'þegar hann þóttist ei vidlátinn, at skipa annan til at dæma í sinn stad, en hédan af setti amtmadr slíka dómendr. Sá sem ei var ánœgdr ined dóm eýslumanns eda lögmanns, stefndi f>eim ’ok ádr sjálfr inn fyrir ædra rétt, en hédan af skyldi hann taka réttar stefnu hjá þei'm, setn yfir átti at dæma, svo at yfirdómari stefndi sjálfr r málinu fyrir sig. ,J>at vaixl ok vid útkoma Fúhrmanns amtmanns, at ’tókust áf óvenjur-margar, sem -f>á fóru fram á lögþínginu, ofdrykkja ok deilur höfdíifgja, ok qþarfligr undandráttr á-málum, f>ó f>at yrdi f>á ei allt þegar ■ í stad. Hann háfdi ok umbod stiptamtmanns, ok var -J>át hid fyrsta atridi, sem míukadi vald Odds, at hann missti f>ess um- bods. Ekki var F-úhrmann amtmadr-audugr, er hann koin út, en brátt audgadist hann, sem ehn hinn heyrast, var hann úngr madr ókvæntr.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.