loading/hleð
(153) Blaðsíða 149 (153) Blaðsíða 149
8 HI. 149 CIV Kap. Frá ineistara Jóni biskupi Árnasyni ok fráfalli hans. f*ess er ádr getít um Jón biskup Árnason, at hann þótti óhlífinn vid presta ok adra menn, er kunnir urdu at ósidum. Hafdi |>at ordit um Olaf prest Jónsson í Middal, er fyrri getr, at átti vid Reykjadals |>órd, at hann var madr reidinn, ok nær óviti, er pat kom at hönum, ok átti hann deilu vid bónda einn nábúa sinn um slægjur, er þeir þóttust eiga bádir, en prestr hafdi lengi haldit; vard bóndi einhverju sinni fyrri til at slá enn prestr, en hafdi eigi hirdt heyit, er prestr fékk þat at vita; fór þá prestr med sína menn at sækja heyit, en er bóndi vissí þat, fór hann at hönum med sínu lidi, ok hafdi öxi mikla í hendi, hann hét Asmundr ok bjó í Laugardalshólum, hljóp hann at presti, ok felldi hann til jardar, en prestr hlífdist þá hverki vid ord né verk, ok fékk bóndi skeinu á kinnina í vidskiptum þeirra, sagdi hann prestr hefdi stúngit sig med knífi, en prestr sagdi exi hans valda, er þeir hefdi togazt um hanaj samdist þetta med þeimj en biskup vildi tala presti til, ok er Asmundr vissi þat, rauf hann samnínginn, ok stefndi presti; vard lítit atgjört á fyrsta þíngi, en opt var þetta upphafit á ný í héradi hvad eptir annat, því þá bar margt í milli, ok dæmdist embætti af presti; en er mál kom fyrir Sýnódum, bar talsmadr prests þat fram, at lögmönnum sýndust vitnin ógyld; dæmdi þá amtmadr ok prestar flestir, at þar sem Olafr prestr ok bóndi voru sáttir ádr, ok dæmt málit, væri vitni sídan leidd ólögliga í móti presti, ok væri hann saklaus ok sök daud; en biskup dæmdi etnbætti af hönum, því hönum þótti þat makligast. Skaut Olafr sér þá undir konúngsdóm, ok var Jón biskup andadr ádr þat yrdi útgjört. Jón biskup átti ok mál vid Eyvind duggusmid klaustrhaldara á Kyrkjubæ, hann átti deilu vid Einar prest Hálfdanarson, er var mágr biskups, vildi Eyvindr ekki lesa frædi fyrir presti, þvf hann var gamall, en prestr tók sér þat til vanvirdu, ok þó hitt meir, at hann gékk til altaris hjá ödrum prestum; dæmdi biskup Eyvindi skriptir, ok at gjalda 80 dali, en Hæsti-réttr dæmdi hönum sídan at gjalda at eins 9 ríkisdali til næsta hospítals, en vera skriptalaus, ok gánga til altaris þar sem hann vildi sjáifr. Jón biskup tók ok embætti af Arna presti Jónssyni í Hvítadal, Sem fyrr segir, ok Jóni þórdarsyni á Söndum, þótti ok mörgum hinn Jpridji, Arnfinnr Magnús-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (153) Blaðsíða 149
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/153

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.