loading/hleð
(84) Blaðsíða 80 (84) Blaðsíða 80
8o 8 Hl. en Sigurdr sýslumadr í Arness'þíngi Sigurdarson skyldi vera sækjandi sakar. Er nú fyrst at segja frá Jóhanni Gottrup, at hann vill víst taka undir sig fé Odds Sigurdarsonar eptir dómi lögmanna, fer hann at hönum í Rifi í húsi hans vid marga menn, ok var med hönum einn hermanna-fyrirmadr eda Löjtenant útlendr, er vel kunni at beita korda; Oddr sá at þeir mundi ei spara hann, ok brá hann kordanum, en hinn íitlendi madr sló hann af hönum, ok var hönum sídan hamlad, tók Jóhann upp allt féd smátt ok stórt, bædi þat er þar var, ok hvar sem hann stód þat, en Oddr átti vída fé, því hann var umsýslu-mik- illj tók ok þrenn 40 lód silfrs af Einari Illhugasyni, sveini Odds, fyrir þat er hann brauzt at kyrrsettu fé ádr, hann var son Illhuga prests á Kúlu, ok hid mesta illmenni. Jóhann gjördi Odd sem hrakligastan, ok færdi hann úr klædum, ok lét hönum eptir hempu vonda, en bann var lagt fyrir þá ok ádr, at hann væri fluttr utan; var hönum fylgt sudr til Búda til Eyríks Steindórssonar, hann lédi hönum hesta til Raudamels; en er Oddr fann Sigrídi módur sína, tók hún hönum for- kunnar vel, ok kvadst eigi mundi óvirda hann at heldr, þó hann væri þá ei betr búinn; gaf hún hönum alklædnad gódan, ok fylgdi hönum sjálf til Stadar til Jóns prests Jónssonar, ok bad hann koma hönuin í skip. Prestr var hardgjör ok skörúngr mikili, hann reid med Odd í Stykkishólm, ok fékk talit svo um fyrir skiparanum, at hann flutti hann utan, ok segir nú eigi þarfrá meira at sinni. En Jóhann hélt sig ríkmannliga af fengi sínum, ok var mikill uppgángr hans, reid hann vid sveina marga hvert sem hann fór, ok jafnan med hönum rádakona hans á þíngeyrum seinna Sigrfdr, dóttir Salómons á Eyri, er týndi sér í Rifi fyrrum, þau bjuggust mjög í skraut, ok drukku saman á ferd- um, ok voru þá sem mestar veizlur Jóhanns ok ofsi hans, ok þar- eptir um hríd. LVIII Kap. Frá ýmsu. Seint í ágústó var þíng sett í Kópavogi í Swartzkopfsmáli, ok stód 6 vikur, var þeim mædgum stefnt þángat til at heyra vættisburdi, Ka- trínu Hólm ok dóttur hennar, en heimamönnuin á Bessastödum til at vitna, ok mörgu fólki ödru um Álptanes ok Seltjarnarnes; Páli Kinch var stefnt þartil frá Eyrarbakka, ok kom hann ekki. Rak htit, þvíat
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.