loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
ok bréf fyrir J>ví, ok sv<T sýsluna. Hann hafdi jFyrri átt þóru, dóttur Jóns í Vík, Hallgrímssonar á Vídimýri, Halldórssonar lögmanns, ok lifdi ei afkvæmi þeirra, en sídan átti hann Helgu Jónsdóttur, sein sagt hefir verit; hana hafdi fyrr átta Vigfús á Hofi, ok bjó hann sídan at Vfk í Sæmundarhlíd, þar Jón hafdi búit. Víkíngaskip kom um far- daga í Hofsós útbúit af Dönum, ok hitti þrjár duggur holienzkar þar í höfn; þeir skutu fjóra Hollenzka í sjó af báti, er fara vildu til skips, ok tóku allar duggurnar, ok nokkra menn af |>eim á skip sitt; en ±4 komust á brott, ok gengu slippir út í Fljót, þar ritadi einn þeirra bréf, er verit hafdi formadr einnar duggu til bródur síns nordr á Eyafjörd, því hann vissi hans þar von, ok fékk hann bréfít á Hólsvík vid Upsa- strönd, brá vid skjótt, ok sókti landa sína vestr fyrir, ok fór á brott med þá sem hradast, en víkíngarnir dönsku heldu duggunum ok áhöfn allri, ok fóru med sem ríkmannligast. þeir lágu lengi þar á höfn, sem þeir voru, ok misstu einnar duggunnar í vedri, ádr þeir komust á brott, sídan héldu þeir vestr med landi at leita at fleirum, ok gátu engum nád, sneru svo aptr til Siglufjardar, ok lágu þar um hríd, því SÓtt var komin í lid þeirra, dóu þrír, ok voru grafnir at Hvanneyri, ádr þeir fóru þadan. Slíkir vlkíngar kallast kaparar, ok eru gjörvir út til at taka kaupför fyrir óvinum þeirrar þjódar, er þeir eru sendir frá, ok gjöra þeir stundum meira at verkum, enn þeim er bodit. (þau misseri týndust af skipi 6 menn frá Haga á Bardaströnd, 5 í þorláks- höfn, 3 í Grindavík, 2 á Midnesi. 6 menn druknudu J Borgarfirdi, ok sagt er, at druknad hafi .18 menn alls i ám. Um vorit andadist Jón prestr at Stad í Súgandafirdi, son Torfa .Jónssonar á Gerduhömrum, hann var fadir Ólafs prests at .Stad í Grunnavík, födur Jóns Grunn- víkíngs ok Erlendar sýslumanns, en sídan gekk kvefsótt undir þíngit ok um þann tíma, ok deydi Ólafr prestr Pétrsson at Gördum á.Alpta- ■nesi. Varnarskjp kom enn út med kaupförum, þar hafdi. Fidrikr konúngr .aldrei látit Islendínga gefa ..einn peníng til. JLét.Steinn bisk- up prenta Tárapressu Rachlows, .ok^hafdi sett á ísienzku sjálfr. þessi tnisseri andadist þormódr jTorfason .Islendíngr, sagnameistari konúng^, °k hafdi verit þat um. þriggja konúnga æfi, at bæ sínum Stangalandi, I3ar hafdi Fridrikr konúngr verit at hans um nótt, ok hefir sá einn Is- lendíngr herbergjad Dana-konúng. Hanu var 3 vetrum betr emi áttrædr-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.